Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 81

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 81
ANDVARI RÆÐUMENNSKA JÓNS SIGURÐSSONAR 79 Með fjöri æskunnar, með krafti manndómsins og með ráðdeild ellinnar. Verzlunarfrelsið var í lruga Jóns Sigurðssonar undirstaða og frumskilyrði framfara iþjóðarinnar. Barátta lians var löng, hörð og þrautseig, enda vann hann fullan sigur. Þegar á fyrsta þingi, 1845, var málið flutt og er þetta upphaf fram- söguræðu Jóns: „Þaðer, einsog mönnum er kunnugt, ekki nú hið fyrsta sinn, sem óskin um almennt verzlunarfrélsi ldjómar hér á íslandi. Osk þessi hefir alla tíma heyrzt, fyrst eftir að verzlunarokið var lagt á, í tíð Kristjáns fjórða, og þangað til allur kjarkur var dauður úr þjóðinni af kúgun verzlunarinnar og allri vesæld, sem henni fylgdi. Jafnskjótt og verzlunin var laus látin og nokkurt líf fór aftur að kvikna hér í landi, voru óskir þessar endurnýjaðar, því þó allir fyndu, að mikið væri hætt úr úr því, sem áður var, fundu þeir þó jafnframt, að oflítið var gjört. Fyrir 50 árum síðan kom því enn fram á alþingi bænarskrá um almennt verzlunarfrelsi við allar þjóðir. Bæn þessari var þá neitað, fyrir þá sök mest, að ekki þótti gjöranda að hagga um þau bönd, sem nýlega höfðu verið á lögð, fyrr en reynslutíminn, sem ákvarð- aður var til 20 ára, væri á enda. Nú mun því flestum þykja tími til kom- inn að endurnýja þessa fomu og nýju þjóðarósk, sem allir hafa ávallt tekið undir í einurn rómi, og væri nú óskandi, að alþingi gæti tekizt að bera hana fram með fjöri æskunnar, með krafti manndómsins og með ráðdeild ellinnar.“ Yp-parlegast allra mála. Á þingi 1845 flutti Jón Sigurðsson bænarskrá frá íslenzkum kandídötum og stúdentum í Kaupmannahöfn um þjóðskóla. Skyldi í slíkum skóla vera latínu- skóli, kennsla í forspjallsvísindum, almenn menntun, prestaskóli, læknaskóli, lagaskóli. Nefnd sú, sem málið fékk til meðferðar, fór ekki eins langt, en lagði til, að latínuskólinn yrði endurbættur, prestaskóli sameinaður við hann og for- spjallsvísindi kennd við skólann. I lok þessara umræðna komst Jón svo að orði: „Eg ætla því aðeins að bera fram þá innilegu ósk, að þingið vildi með samhuga raust mæla fram mcð þessu máli, sem ég veit, að hver einn hér á þinginu játar að vera ypparlegast allra mála; menn sýna með því, ,að þeir kunni að meta, hvílík gæði það séu, að eiga kost á sem lullkomnastri menntun að orðið getur, eftir kringumstæðum, og að þeir viti, að hver sú þjóð, sem vill haldast við í röð menntaðra þjóða og sinna framför sinni á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.