Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 126

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 126
124 UM ÞJÓBLEGAN METNAÐ JÓNS SIGURÐSSONAR ANDVARI ]>eim hafa yfirsézt mjög mikiS, og það er auðséS, að fáir af þeim vita, livað þeir vilja, en færri liafa einurS til að gjöra það, sem gjöra þarf, heldur fara þeir 'hver aftur fyrir annan og sleppa heldur öllu lausu en aS reyna aS halda í horfinu. Þeir misskilja tíðarandann, því hann er ekki anarchiskur af því hann vilji enga stjórn hafa, heldur af því hann vill duglega, ötula og skynsama stjórn; en reyndar getur það verið, að menn kynni að heimta rneira af stjórnendum en ætla má mönnum svona yfir höfuð að tala, en til hvers er að taka öllu eins og allt sé hið hezta? Menn hafa séð, hvernig þá hefir farið, að allt fúnar niður, bæði stjórn og þjóð, og verður bezt að bera hvort tveggja á hauginn." 12. Til Gísla Hjálmarssonar læknis (I, 171). Kaupmannahöfn, 29. september 1850. Gísli hefur verið kosinn þjóðfundarfulltrúi Sunn-Mýlinga, og hvetur Jón hann til að sækja fundinn, þótt amtmaður banni. Svo fór þó, að Gísli afsalaði sér kosningu. „Ég fýsi þig til að korna og gefa amtmanni gráða, og í það heila tekið þá vildi ég drottinn gæfi þér styrk til að láta þér ekki vera eins innilega annt um kynslóðina eins og þér reyndar er, því þú verður að játa, að það er inconsequent [ósamkvæmni], að þykja hún öll saman óræsti og að taka svo sárt til hennar að þora ekki að hleypa henni á forvaðana. Eftir minni meiningu er ekki svo lítið moralskt afl í Islendingum, en það kemur ekki fram nema þar sem um lífið er að tefla, og því held ég rétt sé að hleypa iþeim svona með gætni, en þó feilnislaust út í veröldina, og láta heldur neyðina kenna naktri konu að spinna, heldur en að reyna að stjórna þeim með neinni föðurhendi. Ekki er ég meiri patríót en þetta.“ 13. TU Gísla Hjálmarssonar læknis (I, 186). Kaupmannalhöfn, 29. septemher 1851. Jón telur kjark í vini sína eftir vonbrigði þau, er þjóðfundurinn sumarið 1851 olli mönnum. „Ég er orðinn svo naumt fyrir, að ég get ekki nú skrifað sr. Sigurði Gunnarssyni né sr. Hallgrími né Guttormi, en ég bið heilsa þeim kær- lega og segja þeim málavöxt og hiðja þá ekki láta hugfallast, heldur styrkjast, því ef við gjörum það, þá gengur eitthvað einhvemtíma, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.