Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 85
ANDVARI
RÆÐUMENNSKA JÓNS SIGURÐSSONAR
8B
„Það er nú aS mínu áliti miSur heppilegt fyrir hinn háttvirta þingmann
ísfirSinga, og hans miklu og áheyrilegu ræSur, þegar þingmaSur Reykvik-
inga var sá eini, er varS til aS hæla og hrópa „bravo“ yfir ræSu þingmanns
IsfirSinga; þaS var ekki góSs viti, segi ég, aS hann skyldi ekki fá lof fyrir
hana úr annarri átt en þessari. Ég skal játa, aS ástæSur þingmanns ísfirS-
inga hafa veriS áheyrilegar í þessu máli, eins og ætíS í öSrum, er hann
ræSir, og ég skal enn sleppa því, aS hann frá upphafi hefir veriS á móti
jarSamatinu, og er því eSlilegt, aS hann sé enn í móti því; því hann er
kappsmaSur, eins og mcnn vita; en ég ætla nú ekki aS fara út í þaS, heldur
skoSa svona einstöku ástæSur hans, er hann bar fyrir sig í dag; þær voru
ekki svo hálar, aS ei mætti höndla þær.“
Greip Jón SigurSsson þá til þess aS slá á léttari strengi og hóf svar sitt svo:
„Ég þóttist nú sleppa vel hjá hinum háttvirta forseta; því þegar hann
sté ofan úr forsetastólnum og ég sá, aS hann ætlaSi aS taka til máls í þessu
máli, bjóst ég viS hann mundi stíga niSur í eldingum og reiSarþrumum,
en þaS varS ekki af því, svo ég er harSánægSur og get þess vegna veriS
mjög fáorSur."
í umræSum um stofnun lagaskóla á þingi 1859 lröfSu þau andmæli komiS
fram, aS lagakennsla á íslandi hlyti aS verSa einstrengingsleg. Þessu svarar Jón
SigurSsson:
„Ég er samdóma hinum fyrsta konungkjöma þingmanni í því, aS aSal-
atriSiS í þessu máH muni líklega vera þaS, aS stjórnin er hrædd um, aS
kennsla viS lagaskóla hér á landi verSi einstrengingsleg. ÞaS þarf því aS
skoSa, hvernig hin íslenzka lagakennsla sé nú og hvort hún muni þurfa aS
verSa einstrengingsleg, þó lagaskóli yrSi stofnaSur hér. Ef ég skoSa ástandiS
nú, þá held ég enginn geti neitaS, aS kennslan í lögum viS háskólann handa
íslendingum sé einstrengingslega dönsk; hún fer fram á dönsku, eftir þeim
reglum, sem dönskum lögfræSingum henta, sem von er, og ekkert tillit er
haft til ástands Islands, til landstjórnar hér eSa landsvenju. Þetta kalla ég
frá íslands sjónarmiSi einstrengingslega danskt. Ef svo hlyti nú aS verSa
fyrir skóla hér, aS kennslan yrSi einstrengingslega íslenzk, þá veit ég reynd-
ar ekki, hvort lakara væri, aS kennslan væri einstrengingslega dönsk eSa ein-
strengingslega íslenzk; en heldur kysi ég hana, aS tvennu illu til, einstreng-
ingslega íslenzka. En ég fyrir mitt leyti sé nú ekki, aS þaS þyrfti aS verSa,
aS kennslan yrSi svona einstrengingsleg í lagaskóla hér á landi; ef svo væri,
þá hlyti þaS aS liggja annaShvort í ásigkomulagi því, sem hér er á landi,