Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 85

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 85
ANDVARI RÆÐUMENNSKA JÓNS SIGURÐSSONAR 8B „Það er nú aS mínu áliti miSur heppilegt fyrir hinn háttvirta þingmann ísfirSinga, og hans miklu og áheyrilegu ræSur, þegar þingmaSur Reykvik- inga var sá eini, er varS til aS hæla og hrópa „bravo“ yfir ræSu þingmanns IsfirSinga; þaS var ekki góSs viti, segi ég, aS hann skyldi ekki fá lof fyrir hana úr annarri átt en þessari. Ég skal játa, aS ástæSur þingmanns ísfirS- inga hafa veriS áheyrilegar í þessu máli, eins og ætíS í öSrum, er hann ræSir, og ég skal enn sleppa því, aS hann frá upphafi hefir veriS á móti jarSamatinu, og er því eSlilegt, aS hann sé enn í móti því; því hann er kappsmaSur, eins og mcnn vita; en ég ætla nú ekki aS fara út í þaS, heldur skoSa svona einstöku ástæSur hans, er hann bar fyrir sig í dag; þær voru ekki svo hálar, aS ei mætti höndla þær.“ Greip Jón SigurSsson þá til þess aS slá á léttari strengi og hóf svar sitt svo: „Ég þóttist nú sleppa vel hjá hinum háttvirta forseta; því þegar hann sté ofan úr forsetastólnum og ég sá, aS hann ætlaSi aS taka til máls í þessu máli, bjóst ég viS hann mundi stíga niSur í eldingum og reiSarþrumum, en þaS varS ekki af því, svo ég er harSánægSur og get þess vegna veriS mjög fáorSur." í umræSum um stofnun lagaskóla á þingi 1859 lröfSu þau andmæli komiS fram, aS lagakennsla á íslandi hlyti aS verSa einstrengingsleg. Þessu svarar Jón SigurSsson: „Ég er samdóma hinum fyrsta konungkjöma þingmanni í því, aS aSal- atriSiS í þessu máH muni líklega vera þaS, aS stjórnin er hrædd um, aS kennsla viS lagaskóla hér á landi verSi einstrengingsleg. ÞaS þarf því aS skoSa, hvernig hin íslenzka lagakennsla sé nú og hvort hún muni þurfa aS verSa einstrengingsleg, þó lagaskóli yrSi stofnaSur hér. Ef ég skoSa ástandiS nú, þá held ég enginn geti neitaS, aS kennslan í lögum viS háskólann handa íslendingum sé einstrengingslega dönsk; hún fer fram á dönsku, eftir þeim reglum, sem dönskum lögfræSingum henta, sem von er, og ekkert tillit er haft til ástands Islands, til landstjórnar hér eSa landsvenju. Þetta kalla ég frá íslands sjónarmiSi einstrengingslega danskt. Ef svo hlyti nú aS verSa fyrir skóla hér, aS kennslan yrSi einstrengingslega íslenzk, þá veit ég reynd- ar ekki, hvort lakara væri, aS kennslan væri einstrengingslega dönsk eSa ein- strengingslega íslenzk; en heldur kysi ég hana, aS tvennu illu til, einstreng- ingslega íslenzka. En ég fyrir mitt leyti sé nú ekki, aS þaS þyrfti aS verSa, aS kennslan yrSi svona einstrengingsleg í lagaskóla hér á landi; ef svo væri, þá hlyti þaS aS liggja annaShvort í ásigkomulagi því, sem hér er á landi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.