Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 22

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 22
20 BERGSTEINN JÓNSSON ANDVARI Arið 1934 er enn tekið til við útgáfu Bókasafns Þjóðvinafélagsins. Kom þá sjöunda bókin í flokknum, Býflugur eftir M. Maeterlinck í þýðingu Boga Olafssonar, upplag 1800 eintök. Attunda bókin bættist við 1935, Baliteríuveiðar eftir Paul de Kruif í þýð- ingu Boga Ólafssonar, einnig í 1800 eintökum. — Níunda og síðasta rit safns- ins til þessa dags: Tónlistin eftir E. Abrabamsen í þýðingu Guðmundar Finn- bogasonar, upplag 1200, kom út 1937. A iyrsta stjórnarfundi ársins 1935, hinn 8. jan., var rætt um útgáfu ársins. Dró þá til nokkurra tíðinda, en af því segir svo í félagsbókinni: „í sambandi við þetta las forseti upp bréf það, er á eftir fer, frá Helga P. Briem, dags. 3. jan., en kornið til forseta 5. s. m., og höfðu allir ritnefndarmenn fengið sam- hljóða bréf. „Hér með skal ég leyfa mér að snúa mér til háttvirtrar stjórnar Þjóðvina- félagsins með tilboð, er ég gerði forseta þess þann 28. f. m. Stendur svo á, að ég bef samið allstórt rit urn hag Islands í byrjun 19. aldar, orsakir til byltingar þeirrar, sem 'hér var gerð árið 1809, og afleiðingai lrennar fyrir réttarstöðu landsins gagnvart útlöndum. Þar sem mér var full- ljóst, að öll líkindi bentu til, að halli yrði fyrir mig á því að gefa bókina út, vildi ég heldur, að það fé, sem ég greiddi hvort eð er með útgáfu ritsins, gengi til að gera það ódýrt og þar með aðgengilegt fyrir almenning, sem kynni að vilja lesa það, en að ritinu sé haldið í því verði, sem jafnstórar bækur cru venjulega seldar. Þar sem Þjóðvinafélagið er stofnað til að gefa út ritgerðir og tímarit um alþjóðleg málefni, einkum um réttindi íslands, hagi þess og framfarir eður og [til að veita] styrk til slíkra rita, svo sem segir í samþykktum þess..., hugði ég, að þeir félagsmenn, er halda uppi félagi í þessu skyni, mundu ef til vill frekar en aðrir íslendingar hafa ganran af að kynna sér þetta rit mitt. Stakk ég því upp á því við forseta þess að afhenda félaginu prentuð og heft eintök af bókinni handa félögum þess fyrir verð, er svaraði til þess kostnaðar, sem félagið hefur venjulega af þýddum bókum, er það gefur út, en að arkafjölda miklu minna en rit mitt. Varð ég því allundrandi, er háttvirtur forseti Þjóðvinafélagsins endursendi mér ritgerðina, sem er á sjötta hundrað vélritaðar síður, innan 18 klukkutíma og tjáði mér, að lnin hentaði ekki félaginu. Þar sem hann hefur tjáð mér, að hann muni ekki leita álits stjórnar Þjóð- vinafélagsins uni þetta mál, leyfi ég mér að snúa mér til hennar með tilmæl- um um það, að hún felli úrskurð um það, hvort þessi skilningur á markmiði félagsins sé í samræmi við skoðanir hennar. ...“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.