Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 79
ANDVARI RÆÐUMENNSKA JÓNS SIGURÐSSONAR 77 umst vér nú eigi annars en þess, sem báðum má vera í liag, að Danmörk leyfi oss að standa straum af oss sjálfir og hætti að fara með oss sem ný- lendu. 1831 var því fyrst hreyft, að Island skyldi bera sig sjálft, og það hefir verið tekið oft fram síðan, en þó er haldið áfram að telja oss með ný- lendu, og það síðast í fyrra í samninginum við Holland. Ef vér nú erum nýlenda Danmerkur, eða meðan vér erum taldir svo, þá leiðir það af sjálfu sér, að enginn réttur er til að fara út í reikninga við oss urn tillögur til al- mennra ríkisfþarfa. Skyldur og réttindi hljóta í því efni að fylgjast að, og það er sjállu sér móthverft að heimta þar tillögur, sem ekkert kernur í móti. Þetta er ég viss um, að hver sanngjarn danskur maður játar, eins og 'hitt, að Island íhefir hina fullkomnustu sanngirniskröfu til að fá styrk frá Dan- mörku, þó á 'þyrfti að halda, meðan það væri að koma fjárhag sínum í lag. En ef nú reikningar íslands og Danmerkur væri aðgreindir, þá sé ég þó ekki betur, auk sanngirniskröfunnar, sem ég nefndi, en að allar reilm- ingskröfur vorar til ríkissjóðs stæði að öðru leyti óhaggaðar fyrir því. Það yrði of langt mál að þessu sinni að fara nákvæmlega út í þetta, og það er heldur engin nauðsyn; en þess verð ég þó að geta, að íslandi geta þeir 25,000 rdl. engan veginn reiknazt til skuldar, sem nú er talið, því þar í móti getum vér talið skólagóssin, sem runnin eru inn í ríkissjóðinn mót þeirri skuldbinding að sjá fyrir skólanum, og voru þau góss fullkomlega 16—20,000 rdl. virði í árlegri leigu eftir núverandi verðlagi. Þessi góss, eða andvirði þeirra, er nú hvergi reiknað meðal teknanna í ríkisreikningunum, þó talin sé ein 16,000 rdl. til útgjalda handa skólanum. Þá eru í öðru lagi þjóðjarðirnar; nieðan þær eru óseldar, eru tekjurnar af þeim reiknaðar ís- landi, en undir eins og þær eru seldar, sést ekkert eftir, bvorki bofuðstóll né leiga, heldur er þeirra að engu getið. Þessir reikningar bljóta að koma til greina eins fyrir því, þótt fjárhagurinn sé aðskilinn, og krafan til þeirra er svo sanngjörn og svo ljós, að ég er viss um, að hver danskur maður hlýtur að sjá það og viðurkenna. Það hefir verið talað um sambandið á milli fjárhagsins og útboðsins í álitsmálinu; en mér virðist þessi tvö atriði fremur vera sett þar saman af hendingu, heldur en af því, að þau eigi í raun og veru saman, svo ég er nefndinni samþykkur í því, að það sé ekkert eðlilegt samband þar á milli; ég get heldur ekki skilið, að vér eiguin að taka þeim kosturn, að kaupa af öðrum það, sem er í þeirra eigin hag að láta; því að því lengur sem vér eigum fjárhag sarnan við Danmörku, því meiri skaði, því meiri kostnaður er það fyrir Danmörk sjálfa, sem hún sér aldrei fyrir endann á; en því fyrr sem ífjárhagurinn er aðgreindur, því fyrr getur ísland borið sig sjálft; ég get
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.