Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 31

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 31
ANDVAIU HIÐ ÍSLENZKA ÞJÓÐVINAFÉLAG 29 Á fyrst afundi þeirrar stjórnar, sem kosin var vorið 1967, höldnum 19. maí sama ár, segir fundargerð svo: ,,Rætt var um hag félagsins og afstöðu þess til bókaútgáfu Menningar- sjóðs. Samþykkt var að ræða þessi mál nánar á næsta fundi, sem ákveðið var að halda mjög bráðlega." Þá er og nýskipan Almanaksins ákveðin: „Fundurinn staðfesti formlega að fela dr. Þorsteini Sæmundssyni áfram ritstjórn Almanaks Þjóðvinafélagsins og bað hann að ganga frá reglum um útgáfu almanaka og dagatala og greiðslu fyrir efni, sem fengið væri úr Almanaki Þjóðvinafélagsins, og leggja fyrir næsta fund.“ Áfram er haldið á næsta fundi, 6. júní 1967: „Dr. Þorsteinn Sæmundsson lagði fram tillögu að reglum um útgáfu og innflutning almanaka og dagatala. Reglur þessar voru samþykktar með smávægilegri orðalagsbreytingu og við- auka ... Dr. Þorsteini var falið að auglýsa þessar reglur á fullnægjandi hátt.“ Rætt var um hina sameiginlegu bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvina- félagsins og hver tök væru á að skilja að fjáfhag þessara aðila, m. a. með því að verðleggja Almanakið og Andvara sérstaklega hvort um sig. Enn fremur var talið æskilegt, að Þjóðvinafélagið ætti að nýju hlut að ritstjóm Andvara. Forseta og Bjarna Vilhjálmssyni var falið að ræða þessi mál við forráða- menn Menningarsjóðs. .. Að vandlega yfirveguðu og ræddu máli var eftirfarandi bréf sent Mennta- málaráði: „Á fundi í stjórn Flins íslenzka þjóðvinafélags, höldnum 28. september 1967, var samþykkt að beina eftirfarandi erindi til Menntamálaráðs, svo sem til áréttingar og í framhaldi af viðræðum þeim, er fulltrúar Þjóðvinafélagsins áttu við formann Menntamálaráðs og framkvæmdastjóra Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs og Þjóðvinafélagsins í júnímánuði. Stjórn Þjóðvinafélagsins telur, að hún og Menntamálaráð verði hið fyrsta að gera upp mál sín, hver þeirra séu sérmál hvors aðila og hver sameiginleg og þá með 'hverjum hætti. Stjórnin telur t. a. m., að Almanakið, bæði hið minna, fslandsalmanakið, og meira, Þjóðvinafélagsalmanakið, tilheyri algerlega Þjóðvinafélaginu. Það eigi, svo sem verið hefur, að annast útgáfu þcss og þá jafnframt kosta hana og njóta arðs af henni. Til þess að svo megi verða, þarf að gera upp hvort tveggja almanakið, fá vitneskju um það, hvað útgerð þess kostar, og verðleggja það síðan svo, að tryggt sé, að Þjóðvinafélagið hagnist nokkuð á því. Um Andvara er það að segja, að honum er samkvæmt nýrri skipan frá árinu 1959 ætlað að vera tímarit Bókaútgálu Menningarsjóðs og Flins íslenzka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.