Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 44

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 44
42 PÁLL EGGERT ÓLASON ANDVARl og ofan nálægt 600 rd. þessi ár. Þóktu það sæmilegar telcjur, enda margfalt meira að sannvirði en jöfn fjáíhæð nú. En er að því kom, að Jón festi ráð sitt, nægðu honum ekki 'þessar tekjur, með þeirn háttum um rausn alia og lífsþægindi, er honuin voru ískapaðir og heldur uxu en þurru með aldri. Jón hafði verið lofaður lengi, sem fyrr segir, en lítt rækt að efna. Hugðu sumir hann afhuga því ráði. Bar og það til, að heldur mun Jón hafa verið litinn hýrum augum af konum, þó að ekki fari sögur af því, að hann væri fjöllyndur í 'þeim efnum. Var og ekki að undra, þó að heitmær hians þæktist sitja fulllengi í festum og óttaðist, að hann yrði þrifinn frá henni, því að hann varð snemma hinn ásjálegasti maður. ,,Den smukke Sivertsen" var hann kallaður með Dönum á æskuárum sínum, að því er síra Ólafur á Stað segir, mágur Jóns og frændi og samtímamaður að námi utan lands framan af.1) Þó mun meir 'hafa um valdið svipur, fas og vöxtur en eiginlegur fríðleiki. En er aldur færðist yfir hann, gerðist hann hinn kempulegasti maður tilsýndar, höfðinglegur og svipmikill, og fríðkaði um andlitsfar með aldri. Svo þókti þá í sölum og samkvæmum, þar er Jón var, sem flestir hyrfu hjá honum. Og á götum úti, þar er Jón var á ferli, námu menn staðar eða litu um öxl sér, til þess að virða hann fyrir sér. Slík prýði var hann á mannamótum og svo tilkomumikill á ferli. Hann „var gildur meðalmaður á hæð og limaður vel; hann var iríður sýnum, karlmannlegur á velli og prýðimaður í framgöngu allri.“2) „Er da alle Nobiliteterne her fra Vestlandet" (er þá af Vesturlandi iallt höfðingjaval hér), varð Rosenörn stiftamtmanni að orði við síra Arna hyslcup Elelgason, er hann hafði innt hann eftir um Jón, sem honum þókti sópa að heldur en ekki. Árni byskup unni mjög átthögum sínum og hélt fram sam- héraðsmönnum jafnan; varð hann glaður við þessi orð stiftamtmanns og miklað- ist þá heldur en ekki af frændsemi sinni við Jón, að því er hann segir sjálfur.3 4 5) „Hár hans og skegg var framan af dökkjarpt, en um fertugsaldur gránaði það og varð hvítt.“ ‘) Kernur það heim við vegabréf frá Kristjáni Kristjánssyni, er þá var bæjarfógeti í Reykjav iks); gaf hiann Jóni það rétt fertugum, á leið til útlanda eftir þjóðfundinn (dags. 22. ágúst 1851); er þar sagt, að Jón sé gráhærður („har graa Haar“). Hann var eygur manna bezt, augun óvenjulega snör og fjörleg; „þau tindruðu svo, sindruðu og brunnu, þegar hann talaði," segir Indriði Einars- 1) Sbr. bréf lians hin fyrstu til Jóns (í Þjskjs.). 2) Eiríkur Briem (Andvari VI, bls. 39). 3) Tvö bréf frá honum til Jóns, 11. sept. 1849 og 25. júlí 1851 (Þjskjs.). 4) Eiríkur Briem (Andvari VI, hls. 39). 5) JS. 148 fol.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.