Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 101

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 101
ANDVARI MÓTUN FÆREYSKS RITMÁLS 1846 99 og allsherjarmiðil í eyjunum. Ef hljóðtákn einnar mállýzku yrðu fyrir val- inu, v>arð mér ljóst, að með því yrði öðrum mállýzkum gert rangt til, því að hver þeirra með sínu sérstaka hljóðkerfi ætti þar sama rétt, og ef annar háttur væri hafður á við gerð þvílíks ritmáls, annaðhvort sá að velja upp- runafræðilega réttritun sem færi nærri hinni gömlu og þar gleymdu, eða að miklu leyti hljóðfræðilega nieð úniali þess úr öllum mállýzkum, sem virtist vera réttust færeyska, þá mundi í háðum tilfellum vera hægt að koma með sömu mótbáruna og höfð var gegn landsmálstilrauninni í Nor- egi, að það væri tilbúið og kreddubiundið... Ég valdi upprunafræðilegan rithátt, þar sem mér þótti sú aðferð vera hagkvæmust málinu, ef það ætti að verða lífvænlegt: ekki aðeins það, að útlendingum veittist léttara að lesa færeyskt ritmál og það yrði þokkalegra útlits, heldur einnig að með þessu móti kornust Færeyingar nær náskyldum málum: íslenzku og dönsku, áttu auðveldara með að tileinka sér það sem var sameiginlegt í þessum málum, 1 stað þess að einangrast með því að láta framburð sinn, á ýmsan máta afbakaðan, koma fram í ritmálinu." Það er eftirtektarvert, að hvorki Svend Grundtvig né Hammershaimb nefna tímamótaárið 1846, þegar fyrsta sýnisihorn hins nýja ritmáls kom á prent, eða árið 1845, þegar rnikil breyting, að ekki sé sagt bylting, varð á viðhorfi til fær- eyskra réttritunarvandamála. En þannig var þessu háttað, svo sem augljóst er af því sem hér fer á eftir. Vér munum nú í stuttu máli gera grein fyrir hvernig færeyska birtist í riti á tímabilinu frá siðaskiptum og fram til 1846. Þó er engin ástæða til að dveljast við einstök orð og orðsvör sem korna fyrir í þingbókum, sem að öðru leyti eru skrifaðar á dönsku (frá 1616), eða staða- og mannanöfn sem stinga upp kollinum í jarðabókarreikningum sem einnig eru skrifaðir á dönsku (frá 1584), eða fær- eysk orð og nöfn hjá rithöfundum 17. aldar, svo sem Thomas Tarnovius (1669) eða Lucas Debes (1673). Aðeins skal þess getið að réttritun á þessu er ekki reglu- bmidin. Því meiri ástæða er að huga að Jens Christian Svabo (1746—1824) og réttritun þeirri sem hann bjó til. í orðabókarhandritum sínum af ýmsu tagi (skrifuðum rnilli 1773 og 1824) og í tveimur þjóðkvæðahandritunum notar hann fyrstu samræmdu færeysku stafsetninguna sem við þekkjum. Frumreglur hans voru þessar: að skrá málið, með aðstoð danska stafrófsins og einstöku greinitákn- um, eins og það er talað. I raun táknar ]>etta, að orðin eru að rnestu leyti skráð með vestfæreyskum framburði, það er að segja með framburði þeirrar mállýzku sem í æsku hans var töluð á Vogey. Eins og að líkum lætur, er málsögufræðing- urn mikill slægur í þessum handritum, og tilgangur hans með skrásetningunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.