Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 106

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 106
104 CIIR. MATRAS ANDVARI ógnar með dönsku óréttlæti og kæruleysi að yfirbuga og útmá veikari systur. Þessi systir er færeysk tunga, og vopnið, sem henni er hótað með líknandi bana- sári af hálfu Danmerkur, er „bráðabirgða reglugerðin um almenningsskóla í Færeyjum", sem var lagt sem uppkast fyrir þjóðarráðið í Flróarskeldu, sem nú er nýlokið, og samþykkt í meginatriðum af meirihluta þess, þar sem aðeins ein rödd uppbófst á móti skerðingu á „eðlilegum rétti“ 'þjóðar sem var undir kon- ungsvaldi Danmerkur." — Á öðrum stað stendur að það sé „skylda dönsku þjóð- arinnar, sem forlögin settu svo að segja sem umboðsmann yfir lítilli bróðurþjóð sinni, að láta hana ná rétti sínum og bæta þar að auki fyrir framinn órétt. — Þessi réttur sem Færeyingum hefur um langan tíma verið neitað um, er raunar sá hinn sami „eðlilegi réttur", sem Danir í Slésvík eru byrjaðir að gera kröiu til: sá réttur sem móðunnál þjóðurinnar á kröfu til, að hætt verði að líta á það og meðhöndla það sem hundamál, sem í auðmýkt verði að víkja fyrir „æðra“ og helgara máli, hér dönskunni, þar þýzkunni; — sú krafa sem móðurmál þjóðar- innar á til að verða aftur það mál sem fagnaðarerindið er boðað á, heilög ritning er lesin á, notað er í réttarsalnum og fólkið ávarpað á.“ Ennfremur segir: „í stað þess sem er tilgangur uppkastsins, að vilja sanna nauðsyn }>ess að danska Fær- eyinga algerlega með því, að danska verði það mál „sem notað er í guðsþjónust- unni og jafnt biblían og flestar kennslubækur eru prentaðar á“, þá ætti 'heldur að standa, að þar sem danska er ekki móðurmál þessa fólks, heldur færeyska, þá ætti einnig guðsþjónustan að fara fram á færeysku, og þá ætti einkum og sér í lagi að sjá til þess að jafnt biblían sem nauðsynlegar kennslubækur væru til á færeysku og :alls ékki að þola að bvorki danska né neitt annað útlent mál væri notað af kennurum í ríkisskólum, og 'þaðan af siður, að skólabörnin — svo sem sagt er að nú sé siður þar — væru neydd til að nota útlenda tungu. Ef þetta gerð- ist: að biblían í góðri færeyskri þýðingu kæmist í ihendur almennings og að prest- arnir notuðu þjóðtunguna framvegis í störfum sínurn utan kirkju, þá mundi vináttan fljótlega verða fordómunum yfirsterkari og móðurmál fólksins aftur skipa þann sess sem því ber, svo að það og ekkert annað mál heyrðist lengur í kirkjunum." Ritinu lýkur á von um að vopn það sem var smíðað til að veita þjóðerniskennd Færeyinga banasárið muni „þess í stað síuðla að nýrri þróun málanna, þannig að tiginn sproti af tignum stófni verði leystur úr öllum óeðli- legum fjötrum sem hindra frjálsan vöxt hans“. Það, að mér hefur dvalizt svona lengi við rit Svends Grundtvigs, kemur til af því að sama hugsun liggur að baki boðsriti um stofnun færeysks félags. Boðs- ritið, sem er prentað (einnig tekið upp í „Dannevirki“ frá 23. apríl), er dagsett í Kaupmannahöfn 9. apríl 1845, og þeir sem stóðu að því voru Frederik Barfod, A. P. Berggren, Svend Grundtvig, Fr. Hammerich, V. II. Hammershaimb, Fr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.