Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 52

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 52
50 PÁLL EGGERT ÓLASON ANDVARI María, dóttir Bjarna, sem hann átti utan lands með konu þeirri, er hann kvæntist síðar, alizt upp í Kaupmannahöfn og verið allmjög á vegum Jóns, enda kallaði hún Jón ,,fóstra“ sinn síðar.1) Tillögur sínar til urnbóta um skólamál bar og Bjarni jafnan undir Jón. Nú er svo að sjá sem Bjarni hafi í fyrstu hugsað sér að vera aðeins skamma stund í skólanum, meðan 'þyrfti, til þess að kippa honurn í lag. Hann hafði þetta þegar á orði fyrsta árið og lýsti yfir því, að hann vildi, að Jón yrði þá rektor eftir sig, því að hann væri manna bezt til fallinn.2) Hafði hann Iiugsað sér þá leið, að tveir yfirkennarar yrðu settir að skólanum; skyldi Jón vera annar 'þeirra og taka síðan við rektorsstarfinu eftir Bjarna. Reyndi Bjarni að koma þessu fram við stjórnina. Ráðgerðu þeir Jens Sigurðsson, að Jón tæki á sig ialla kennslu í tölvísi og stærðfræði í skólanum.3) Sýnir það bezt mat hinna kunn- ugustu manna á hæfileikum Jóns, að þeirn þykir hann færastur allra til þess að kenna þær greinir, sem hann hafði minnst sinnt sjálfur. En ekki fékk Bjarni komið þessu fram, fremur en öðrum tillögum sínum til umbóta. Stjórnin vildi fegin halda Bjarna, með því að skólinn mætti ekki án 'hans vera. Bjarni hafði dvalizt langvistum í útlöndum og að öllu sarnið sig að lifnaðarháttum annarra þjóða; einkahagir hans voru og að rnörgu leyti erfiðir. Dró allt þetta til þess, að Bjarni vildi hið bráðasta hverfa aftur til Danmerkur. Fór hann þess oftlega á leit við stjórnina, en hún leiddi hann af, með því að veita honum fremdir og hlunnindi. Fór svo, að Bjarni sat fastur í embætti sínu þar og andaðist í því. Latínuskólinn var um þessar mundir 'höfuðmenntastofnun landsins, sú stofn- un, sem mestu þókti um varða, að vel væri skipuð, réttnefndur augasteinn lands- manna. Það er þess vegna eigi um skör fram, að getið hefir verið hér tilrauna þeirra, sem gerðar voru til þess að fá Jón að skólanum undir lok þessa tímabils. Ekkert er betra vitni þess, hvers trausts Jón hafði þá aflað sér, eigi eldri rnaður, tæplega fertugur, en mat það, er æðstu menn þjóðarinnar lögðu þá á hann. Eigi lærdómurinn einn er honum til gildis talinn, og var hann þó frábær, heldur og framkoma og hjartalag, eigi miður. Mat stiftsyfirvaldanna féll hér saman við mat þjóðarinnar. Raun gaf og vitni. Það var engin missýning, að Jón væri mikil- menni um skap og lund, og þann kost hafði hann um fram marga þá, er öndvegis- menn reynast, að hann hefir haft jafnvægi hugarins framar flestum. Engin óskyld öfl toguðust á um sálarlíf hans. Skapið var hreint og lundin einlæg. Þrek, stað- festa, kjarkur og drengskapur, sem honum var ískapað, þróuðust við skyldurækt hans og trúmennsku í verki, trúmennsku við sjálfan sig og aðra. Jón leið engu 1) Sbr. bréf hennar til Jóns 20. okt. 1855 (Þjskjs.). 2) Sbr. bréf Jóns Guðmundssonar til nafna síns Sigurðssonar 13. nóv. 1852 (JS. 142 fol.). 3) Bréf Jens Sigurðssonar til Jóns 13. ágúst 1852 (Þjskjs.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.