Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 136

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 136
134 C~' UM ÞJÓÐLEGAN METNAÐ JÓNS SIGURÐSSONAR ANDVARI þá væri þetta eins og skítugar reiðbuxur, sem maður getur farið úr, þegax maður vill. Ekki er að óttast það verði lastgróið, sem þeir gera, því ef það yrði, þá hlyti það að verða gott, og þess er varla að vænta. Það finnst mér öldungis sjálfsagt, að setja upp meiri og meiri „Agitation" til þess að koma því lagi á, sem við þurfum, og spenna af okkur fjöturinn. Það er verst, að kraftar okkar era svo veilir. ... Þá er annað slæmt, að landar vorir hafa ekki hörku til að komast í gegnum háskólalíf Dana og þó um leið geyma sinn þjóðlega blæ. Þeir annaðhvort gefast upp eða „de- moraliser“ast. Þar með spila þeir sjálfir öllum embættum í hendumar á Dönuni eða dönskum Islendingum og halda „Svínarí“inu við. Blöðin á íslandi ónýt, og hér fær maður engu komið fram. Norsku blöðin era opin fyrir okkur. Ilérna er „Specimen“ [sýnisborn].“ 36. Til Halldórs Kr. Friðrikssonar (I, 556). Kaupmannahöfn, 6. júlí 1872. Rangvellingar voru miklir niðurskurðarmenn, þegar kláðamálið var í al- gleymingi, og fá nú hnútu bæði af þeim sökum og öðram. Frá héraðsfundi Rangvellinga, þar sem brúarmálið og Þjóðvinafélagið kornu til umræðu, segir í Þjóðólfi XXIV, 120. „Þeir Rangvellingar með Sighvat í stafni eru nú góðir! ætla að brúa Þjórsá og Ölfusá með 114 dölum, en treysta sér ekki til við Þjóðvina- félagið til að hafa ekki ofmargt undir í einu! — Og veslingamir! Ætli þeirn farist ekki bezt að hafa ekki annað undir í einu en að skera niður hjá sér; það eina fyrirtæki er nóg til þess að fría þá bæði við brýrnar yfir ár sínar og við öll félög, nema til að brúa veginn til Heljar. Þetta er þó merkilegt, að mennirnir skuli vera á fundum og sjá það ekki, að því að eins gengur nokkuð fram, að það sé styrkt af þeim, sem vilja fylgja því, án tillits til annarra. Ef maður fer ekki svo að, þá drepa menn það, sem menn vilja að lifi, og iðrast svo eftir. Þú verður að taka ofaní Sighvat og láta hann bæta sig og sýna það í því, að hann fái góðan mann valinn í Vestmannaeyjum næst, sig eða annan ekki lakari." 37. Til Eiríks Magnússomr (II, 159). Kaupmannahöfn, 20. júlí 1872. Fyrra kvæðið, sem hér er minnzt á, var birt í þýðingu Steingríms Thor- steinssonar í Nýjum félagsritum 1872 (187.—89. bls.) og nefnist I landsýn við ísland. Annað erindi kvæðisins er á þessa leið:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.