Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 149

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 149
ANDVARI SEX KVÆÐI UM JÓN SIGURÐSSON 147 uninn, en kl. 11 f. h. hófst skrúðganga af hafnarbryggjunni á Akureyri út á hátíða- svæðið á Oddeyrartanga, og þar setti bæjarfógeti Guðlaugur Guðmundsson hátíðina ... en sungið var á eftir. Þá flutti Matthías Jochumsson snjallt erindi um Jón Sig- urðsson og las upp nokkur ný erindi um hann, og flytur Gjallarhorn jpau bráðlega, en á eftir var sungið kvæði Matthíasar, sem prentað er á öðrum stað 'hér í blaðinu.“ Kvæði iþetta, Hundrað ára minni Jóns Sigurðssonar, er átta löng erindi og byrjar: Nú opnar sólin allar himingættir. En erindin nýju, sem hann las upp í lok ræðu sinnar og raunar voru aldrei birt í Gjallarhorni, eru í Ljóðmælum Matthíasar nefnd Niðuilagsstokur við erindi flutt á Oddeyri 1909 itil 100 ára minningar Jóns Sig- urðssonar forseta. Ártalið er auðvitað rangt, á að vera 1911. Ástæðan til þess, að erindin komu ekki í Gjallarhomi, eins og lieitið var, 'hefur líklega verið sú, að Matthías fór áleiðis til Noregs 20. júní. Segir frá þvi í Gjallar- horni 22. júní, og stendur þar m. a.: „Það má heita þrekvirki af M. J. að ráðast í þetta ferðalag, svo háaldraður maður sem hann er nú orðinn (76 ára), en hann 'heldur sér svo vel, andlega og líkamlega, að með afbrigðum er. Munu t. d. fáir, sem sáu hann á ræðustólnum 17. júní og heyrðu þá ræðu 'hans um Jón Sigurðsson, hafa ætlað, að þar væri nær áttræður maður -—• af þeim, sem ekki vissu það.“ Þegar vér skoðum öll þau kvæði, er Matthías Jochumsson orti um Jón Sigurðs- son lífs og liðinn, tekur dkkert þeirra fram umræddum Niðurlagsstökum. Frásögn Gjallarhoms af samkomunni á Oddeyrartanga sýnir oss ljóslega, hve mjög þau og ræða skáldsins öll haifa hrifið álreyrendur. í þeim eins og í flestum 'hinum kvæðum Matthíasar um Jón eyða engar skriður grónum hlíðum eða svo að vitnað sé til eftir- farandi erindis úr hinu snjalla kvæði Hannesar Flafsteins til Matthíasar 1883: Þín andans tilþrif, fjörtök frjáls og hörð sem fagrir tindar rísa upp af heiði. Ég fæst ei urn, þótt hnjúka skilji skörð og skriður nokkrar grónum hlíðum eyði. 1 Reykjavík flutti Jón Jónsson sagnfræðingur ræðu 17. júní 1911 af svölum Alþingishússins, en að henni lokinni söng karlakór Vorvísur Hannesar Hafsteins (Sjá roðann á hnúkunum 'háu) og kvæði Þorsteins Erlingssonar Fyrir minni Jóns Sigurðssonar. Hann hafði um veturinn ort Minningarljóð sín um Jón og hóf þau á orðunum: Þagnið, dægurþras og rígur! Vorvísurnar urðu þó þjóðinni hugstæðari, og hefur lag Jóns Laxdals við þær einnig átt sinn þátt í því. Enginn væri kominn lengra en áftur í 2. erindi kvæðis Þorsteins Erlingssonar, þegar hann þættist viss um, hver ort hefði. Svo mjög sver það sig í ætt kvæða hans af þessu tagi bæði að anda og orðfæri. Skáldið eggjar þjóðina lögeggjan og ekki sízt í þessum fögru hendingum næstsíðasta erindisins:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.