Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1978, Side 6

Andvari - 01.01.1978, Side 6
4 HALLDÓR KRISTJÁNSSON ANDVARl ólík um margt. Jónas var meðalmaður á vöxt og þó naumlega, vel vaxinn, kreyiingar léttar og fjaðurmagnaðar. Hann var ágætlega greindur, hagorð- ur vel, en ílíkaðí lítt, frábært prúðmenni, háttvís og fágaður í framkomu og samskiptum við aðra, hverjum manni ljúfari. Rösklega tvítugur fór hann til smíðanáms á Akureyri og var þar rúmt ár, en hvarf þá til Kaup- inannahafnar til fyllra náms í húsasmíði og lauk því með lofi á tveimur árum. Það var ekki algengt á þeim árum, að ungur maður, eignalaus og af engum studdur, færi utan til verknáms i þeirri grein sem hugurinn stóð til. Til þess þurfti bæði viljafestu og óhvikult áræði. Að lokinni Hafn- ardvöl kom Jónas heim og stundaði síðan húsasmíðar norðanlands frain á garnals aldur. Var hann jafnan talinn með beztu smiðum, tiltakanlega vandvirkur og smekkvís. Jónas var ungur að árum smali á Víðivöllum og gætti ásáuða. Hann átti þá heima hjá foreldrum sínum í Grundarkoti í Blönduhlíð. 1 hjásetunni reisti hann fyrsta hús sitt, smalabyrgi, porthyggt með tveim kvistum. Um það bil 60 árum síðar reisti hann síðasta íbúðarhúsið með Pétri syni sín- um á Sauðárkróki, og var þaö mjög í sama stíl og smalabyrgið forðum. Pálína á Syðri-Brekkum var í hærra lagi á vöxt, væn kona og fríð sýn- um, mikilhæí til geðs og gerðar, einstök höfðingskona, miðlaði öðrum trúnaðartrausti, birtu og yl af ótæmandi auði síns heita hjarta. Hún nam ljósmóðurfræði á Akureyri, stundaði síðan ljósmóðurstörf í hálfa öld og tveim árum betur og naut alla stund óskoraðrar giftu í starfi. Hún var garpur dugleg, kjarkmikil og djörf og lét eigi fyrir standa veðraham, vatnavexti né veikan ís, er sótt var til sængurkonu. Hún var gædd óvenjulegu þreki, and- lega jafnt sem líkamlega, lífsfjöri og lítsgleði og hafði einstakt lag á að koma öllum í gott skap, þeim er i návist hennar voru. Hún var vinföst og trygg- lynd gæðakona. Þrátt fyrir efnalega fátækt átti Pálína ævinlega eitthvað til að gefa þeim sem ekkert áttu. Greiðasemi liennar og fórnarlund var fágæt. Sögu þá, sem hér fer á eftir, sagði Hermann fyrir allmörgum árum. Það var eitt sinn á hörðu vori að matbjörg var lítil á Brekkum. Her- mann var þá innan við fermingu. Pálina kemur að máli við son sinn og biður hann að slrreppa ut í Hofsstaði til Björns bónda Péturssonar, föður síns, og biðja lrann að lána sér mjöllmefa í poka, en Björn bóndi, faðir Pálínu, átti jafnan gnóttir alls, enda maður stórríkur á þeirra tíma vísu. Hermann var með úrtölur, en fór þó og eigi með góðu, kvað þá för verið laafa eina hina erfiðustu, er farið hefði um dagana. Það særði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.