Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1978, Síða 23

Andvari - 01.01.1978, Síða 23
andvari HERMANN JÓNASSON 21 skipulagsnefnd atvinnumála, fiskimálanefnd, útflutning á fiski og hag- nýtingu markaða, stofnun síldarbræðsluverksmiðju á Norðurlandi og kaup síldarverksmiðju á Raufarhöfn. í öðru lagi voru svo ný framfærslulög, skattalög og útsvarslög, lög um leiðbeiningar fyrir konur gegn því að verða barnshafandi og um fóstureyðingar. Arið 1936 kornu svo lög um alþýðutryggingar, lög um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla, jarðræktarlög, lög um garðyrkjuskóla, lög um ríkisútgáfu námsbóka og margt fleira. Þessi upptalning sýnir, að stefnt var að uppbyggingu atvinnulífs og áherzla lögð á markaðsmál og skipulag útflutningsverzlunar, jafnframt því sem gjörbreyting varð í félagsmálum. Með framfærslulögunum var sveit- arflutningur þurfamanna afnuminn, og menn béldu mannréttindum svo sem kosningarétti, þó að þeir hefðu þegið sveitarstyrk. Alþýðutrygginga- lögin breyttu aðstöðu þeirra, sem miður máttu sín, enda þótt sjúkrasamlög væru ekki nema heimiluð utan kaupstaða og margt væri takmarkaðra en nú þykir sjálfsagt. Það kemur bins vegar ekki fram af nöfnum lagabálk- anna, bve fjölþætt starf var unnið, svo sem að undir forystu fiskimála- nefndar var stóraukin frysting fisks til útflutnings, komið á skreiðar- verkun og rækjuvinnslu. Aður var þess getið, bve víðtæk og geigvænleg áhrif beimskreppan mikla bafði á lífskjör og afkomu á Islandi. En auk þeirra vandræða urðu tvö stórfelld óhöpp á vegi þessarar ríkisstjórnar. Annað var fjárpestirnar, sem upp komu í landinu 1935. Hitt var það, að vegna borgarastyrjaldar- innar á Spáni féll niður saltfisksala þangað, en þar bafði lengi verið aðal- markaður fyrir útfluttan fisk frá Islandi. Margt var það í hinni nýju löggjöf þessara ára, sem stjórnarandstaðan barðist hart á móti, og munu aldrei bafa verið skarpari skil milli fylkinga á Alþingi en þá. Nýmælin mörg kostuðu peninga, og er nóg að nefna tryggingarnar sem dæmi. Það varð því að afla fjár til nýmælanna, og stjórnarandstaðan deildi hart á hækkandi fjárlög, þó að ekki fylgdi skuldasöfnun. Gegn afurðasölulögunum var barizt af sérstakri börku og m. a. reynt að mynda sarntök meðal neytenda í Reykjavík um að kaupa ekki ,,Sam- sölumjólk". Jafnframt voru birtar leiðbeiningar fyrir almenning, þar sem bent var á, hvað nota mætti í mjólkurstað. Hér var verið að gera tvennt í senn: jafna aðstöðu mjólkurframleiðenda og auka öryggi neytenda. Verðjöfnunargjald á mjólk var vitanlega tekið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.