Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1978, Síða 28

Andvari - 01.01.1978, Síða 28
26 HALLDÓR KRISTJÁNSSON ANDVARI Þetta tilboS ‘þýzka félagsins að rjúfa einangrun íslands var að vissu leyti álitlegt. Þjóðverjar höfðu veruleg skipti við Islendinga, enda heyrðist stund- um á þeim árum, að annað væri óráð en laga hætti sína að vild og geð- þótta voldugra viðskiptaþjóða. Og nú hillti undir það, sem flestum þótti fýsilegt, að Ísland væri kornið í þjóðbraut. Hermann Jónasson fór með utanríkismálin, þegar þetta var. Hann kunni vel að meta dugnað og atgjörvi þýzku þjóðarinnar. En hann vissi vel, hvað nazisminn var, og var á engan hátt veikur fyrir honum. Nú voru Islendingar óbundnir. Engir höfðu nein loforð eða samninga um lendingar hér. Það var því ekki við neitt að miða, þegar talað var um heztu kjör. Lufthansa var neitað um lendingarleyfi og sagt, að það ætti hér engan rétt. Nú munu fáir efa, að ítök þess og aÖstaÖa hefði verið notuð í styrjöldinni og trúlega eftir þessu leitað með það í huga. VI Þjóðstjórnin sat að völdum í þrjú ár. Hún fór með völd, er Bretar hernámu landið vorið 1941. Þjóðverjar lýstu ísland á hernaðarsvæði og lögðu bann við siglingum að landinu og frá, og íslenzk skip böfðu orðið fyrir árásum og horfið. Alþingi samþykkti ályktun um frestun alþingis- kosninga ,,vegna þess að ísland hefur verið hernumið af öðrum aðila styrjaldarinnar og lýst á hernaÖarsvæði af hinum og vegna þess ástands sem af þeim sökum hefur þegar skapazt i landinu og fullkominnar óvissu um það, sem í vændum kann að vera.“ En hér urðu nú fleiri tiðindi. Hernáminu fylgdi mikil vinna fyrir herinn. Atvinnuleysið hvarf, og í þess stað varð samkeppni urn vinnuafl. Þessu fylgdu nýjar kaupkröfur. Þóttust ýmsir sjá fram á mikla verðbólgu og sýndist sem flest myndi ganga úr skorðum. Var rætt um það 1941 að banna grunnkaupshækkanir almennt með lögum, en þó horfið frá því í trausti þess, að slíkt lagaboð væri óþarft. Þjóð- stjórnin baðst lausnar, er í því þófi stóð, en féllst þó á að sitja lengur. Hins vegar fór svo, að sumir iðnaðarmenn náðu fram verulegum grunn- kaupshækkunum. Þá gaf ríkisstjórnin út bráðabirgðalög um gerðardóm í kaupgjalds- og verðlagsmálum 8. janúar 1942. Undirskrifuðu þau fjórir ráðherrar með ríkisstjóra, en Stefán Jóhann fór úr stjórninni í mótmæla- skyni við þessa löggjöf. Þar með var Alþýðuflokkurinn kominn í stjórnar- andstöðu eins og Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Þjóð- stjórnin hafði langsamlega nóg þingfylgi fyrir því. En þá lögðu Alþýðu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.