Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1978, Qupperneq 29

Andvari - 01.01.1978, Qupperneq 29
andvari HERMANN JÓNASSON 27 flokksmenn fram frumvarp um stjórnarskrárbreytingu, þar sem ákveðið var að fjölga þingmönnum Reykjavíkur, lögbjóða hlutfallskosningar í tví- menningskjördæmunum 6 og gera Siglufjörð sérstakt kjördæmi. Þetta var betra boð en svo, að Sjálfstæðisflokkurinn gæti hafnað því, og þar með var þjóðstjórnin úr sögunni vorið 1942. Sjálfstæðisflokkurinn myndaði þá minnihlutastjórn, sem sat um sumarið, meðan fram fóru tvennar kosningar. Fróðlegt er í ljósi þess sem gerzt hefur síðustu 35 ár í framhaldi þessara átaka að rifja upp ummæli hagfræðinga svo sem Jóns Blöndals: „Eg vil halda því fram, að engin stétt geti til lengdar grætt á því verðhækkunarkapp- hlaupi, sem hér hefur verið háð undanfarið. Máske getur sá gróði enzt fram yfir næstu kosningar, en óvíst, að það verði miklu lengur. Haldi verð- hækkunarskrúfan áfrarn, leiðir hún óhjákvæmilega til þess, að framleiðslu- kostnaðurinn hækkar, atvinnuvegirnir hætta á ný að bera sig, þeir sem nú græða fara að tapa og hrunið blasir við fyrr en menn kann að óra fyrir nú.“ Ríkisstjórn Hermanns Jónassonar hlaut að víkja, þegar ekki var sam- staða um að hafa hernil á verðhækkunarskrúfunni. VI1 A því tímabili, sem nú fór í hönd eða fimmta tug aldarinnar, eftir að þjóðstjórnin fór frá, er einkum ástæða til að geta Hermanns Jónassonar við tvennt. Annað er það, að í Framsóknarflokknum skipuðust málin svo, að jrar kom að uppgjöri. Jónas frá Idriflu, sem var áhrifamesti stofnandi og bar- attumaður flokksins í fulla tvo áratugi, var tekinn að fara eigin leiðir á Vmsan hátt. Er það löng saga, sem ekki þarf að rekja hér. En þegar til átaka kom og uppgjör varð óumflýjanlegt, var Hermanni Jónassyni falin forystan í flokknum og hann kosinn formaður hans 1944. Um skilnaðinn við Dani og stofnun lýðveldis varð nokkur ágreiningur. Vildu sumir lýsa yfir stofnun lýðveldis sem fyrst og ekki bíða þess, að til- skilinn frestur sambandslaganna 1918 til einhliða uppsagnar rynni út, en hann var 25 ár. Voru þeir stundum nefndir hraðskilnaðarmenn. Jónas Jónsson túlkaði málstað þeirra og ta'ldi ærna hættu í því, ef Island „lægi eins og illa gerður hlutur í stríðslok". Hermann Jónasson var talsmaður þeirrar leiðar, sem farin var, og nefndi það áhættulausu leiðina. Enginn ágreiningur er urn það, að hann átti mikinn hlut að Jjví, að náðist Jrað sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.