Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1978, Qupperneq 68

Andvari - 01.01.1978, Qupperneq 68
66 HERMANN PÁLSSON ANDVARl son skilur betur en Sámur eðli harðstjórans og segir við Sám: „Eigi veit ég, hví þú gerir þetta; muntu þess mest iðrast sjálfur, er þú gefur honum líf.“ Hér er því um að ræða andstæðar skoðanir um réttlæti: hvort harð- stjóra eigi að taka af lífi, eins og Þorkell Þjóstarsson vill, eða hvort rétt- ara sé „að tempra réttlætið við miskunnina“, eins og Sámur heldur fram. Hugmynd Þorkels um harðstjórann reynist að sjálfsögðu rétt, þar sem Hrafnkell drepur bróður Sáms og hrekur hann síðan sjálfan, en allt um það nýtur Hrafnkell ekki sigursins lengi: „Hann varð ekki gamall maður og varð sóttdauður.“ Ójafnaðarmaðurinn hlýtur því að lokum að gjalda ranglætis síns. Einhver skýrasta andstæða við ójafnaðarmenn í sögum er höfðinginn Bjarni á Hofi í Þorsteins þætti stangarhöggs. Einum manni Bjarna er svo lýst: „Þórður var ójafnaðarmaður mikill, og lét hann marga þess að kenna, er hann var ríkismanns húskarl. En eigi var hann sjálfur að meira verður, og eigi varð hann að vinsælli.“ Þeir Þórður og Þorsteinn etja saman hest- um, og þá lýstur Þórður Þorstein með hestastafnum, og Þorsteini er gefið viðurnefnið stangarhögg. Faðir Þorsteins hvetur son sinn að leita hefnda, og Þorsteinn spyr Þórð: „Vita vildi ég það, Þórður minn, hvort það varð þér voðaverk, er ég fékk af þér högg í fyrra sumar á hestaþingi, eða hefir það að vilja þínum orðið, (og hvort bæta) muntu þá vilja yfir.“ En eins og aðrir ójafnaðarmenn svarar Þórður skætingu: „Ef þú átt tvo hvoptana, þá bregð þú tungunni sitt í hvorn og kalla í öðrum voðaverk, ef þú vilt, en í öðrum kalla þú alvöru. Og eru þar nú bætmmar, þær er þú munt af mér fá.“ Eftir það vegur Þorsteinn Þórð, og nokkru síðar falla tveir aðrir menn Bjarna fyrir vopnum Þorsteins. Spurning Þorsteins er mjög athygl- isverð, þegar við höfum í huga greinarmuninn, sem gerður var á þrenns konar verkum: „Guð dæmir ekki vodaverk (þ. e. slys) né naudungarverk, heldur sjálfsverk þess er vinnur, hvort er það er gott eða illt.“18 Með öðr- um orðum, þá er ekki hægt að sakfella menn fyrir slys eða verk, sem þeir eru neyddir til að gera móti vilja sínum, heldur einungis fyrir sjálfsverk þeirra, sem þeir vinna af eigin hvötum eða samþykki. Þannig er húsbruninn í Grettlu, þegar Þórissynir láta lífið, talið ,,voðaverk“ eða slys, af þeirri einföldu ástæðu, að Grettir ætlaði ekki að vinna mönnum mein, heldur vildi hann ná í eld handa skipverjum sínum. Og svipuðu máli gegnir um skógarbrunann í ölkofra þœtti, sem er voðaverk. I Orkneyinga sögu lætur Magnús jarl þau orð falla við Lífólf, sem neyddur er til að höggva jarl: „Eigi skaltu gráta þetta . .. og eigi skaltu hræðast, því að þú gerir nauðugur, og sá er þér nauðgar, misgerir meira en þú.“ En Þórður í Þorsteins þœtti stangarhöggs hefur hvoruga afsökun, heldur er hvorki um „voðaverk“ né „nauðungarverk" að ræða, og auk þess hikar hann ekki við að móðga Þor- stein, þegar hann biður bóta. Samkvæmt siðaskoðun miðalda er það algerlega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.