Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1978, Side 71

Andvari - 01.01.1978, Side 71
ANDVAIU UM RHTTLÆTI í ÍSLENZKUM FORNSÖGUM 69 tilvitnanir og skýringar 1 Gleggsta verkið um aldur sagnanna er: Einar ÓI. Sveinsson, Ritunartími íslendingasagna 0965). 2 S;á t. a. m. R. W. Southern, Medieval Humanism and Other Studies (1970) og rit, sem t>ar er vitnað til. 3 Til gamans má geta þess hér, að íslenzkir annálar geta dánarárs Hugós við 1140: „AncL aðist Hugi munkur heilags Victoris í París.“ Síðari heimildir benda til þess, að Helgafells- klaustur hafi verið tengt þessum reglustað. Sjá enn fremur, Hans Bekker-Nielsen: „The Victorines and Their Influence on Old Norse Literature," The Fifth Viking Congress, 32-36. 4 Hér má þó geta eftirtalinna verka eftir höfund þessarar greinar: Siðfræði Hrafnkels sögu, 1966: Art and Ethics in HrafnkeVs Saga, 1971; „Drög að siðfræði Grettis sögu", Timarit Máls og menningar xxx (1969), 372-82, „Icelandis Saga and Medieval Ethics", Medieval Scandinavia vii (1974), 61-75. Ýmsar aðrar greinar um lærða þætti í sögunum munu væntanlega koma út á næstu misserum. 5 Elúcidaríus, Hauksbók 492. 6 Viðræða æðru og lmgrekkis (Hauksbók 303): „Nú undirstóð sá er þetta setti saman, að eigi hafa allir menn eina náttúru. Ef einn er stvrkur, annar er breyskur. Ef annar er harð- ur, þá er annar blauður." Þiðreks saga af Bern, útg. Guðni Jónsson (1954), bls. 6: „En hver frásögn mun sýna, að eigi hafa allir menn verið með einni náttúru. Frá sumum er sögð speki mikil, sumum afl eður hreysti eður nokkurs konar atgervi eður hamingja, svo framt að frásagnir megi af verða. . . .“ 7 Viðræða líkams og sálar (Hauksbók 329). 8 Maríu saga, 394. 9 Hómilíubók, útg. Th. Wisén (1872), 101. 10 Alexanders saga, útg. Finns Jónssonar (1925), 69 og 7. 11 Stjórn, 552. 12 Leifar fornra kristinna fræða íslenzkra, útg. Þorvaldur Bjamarson (1878), 33 og 57; Duggals leiðsla (Heil. m. sögur i, 343). 13 Stjórn, 567; Leifar ... 74 og 2; Marthe saga og Marie Magdalene (Heil. m. sögur i, 518). 14 Heil. m. sögur, 345. 15 Viðræða líkams og sálar (Hauksbók, 324); Elúcídaríus (Hauksbók, 492). 16 Elúcídaríus (Hauksbók, 492). Hér má rninna á orð Gregóríusar mikla í Díalógum (Heil. m. s. i, 196): „Margir hlutir sýnast þeir gcðir, að eigi eru góðir, því að eigi era af góðum hug gervir, þ\d að eigi era góð verk, þó að góð sýnist, ef eigi eru af góðum hug ger.“ Eðli verks var einmitt talið vera fólgið að verulegu leyti í þeim hvötum, sem liggja að baki. Þegar Hildigunnur í Njálu gerir Flosa hásæti og honum þvkir hún spotta sig, verður henni að orði: „Það er illa, ef þér mislíkar, því að þetta gerðum vér af heilum hug.“ FIosi mælti: „Ef þú hefir heilan hug við mig, þá mun sjálft leyfa sig, ef vel er; mun og sjálft lasta sig, ef illa er.“ ó í riti sínu Policraticus telur tólftu aldar húmanistinn Johannes Saresberiensis (John of Salisbury, d. 1180) ekki einungis löglegt að taka harðstjóra af lífi, heldur einnig rétt og skylt. Sjá enska þýðingu eftir J. B. Pike, Frivolities of Courtiers and Footprints of Philo- sophers (1938), 211. - Auk þeirra ójafnaðarmanna, sem neituðu að bæta með fé og getið er í meginmáli, má nefna tvo: Þorfinnur jarl í Orkneyinga sögu („þótti mörgum ófrelsi mikið að búa undir riki hans“) bregzt reiður við, þegar hann er krafinn bóta fyrir einn af skipverjum Rögnvalds, sem myrtir vora í Kirkjuvogi að undirlagi jarls. „Hefir þú eigi heyrt það,“ segir jarl, „að ég er ekki vanur að bæta þá menn fé, er ég læt drepa? Finnst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.