Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1978, Qupperneq 88

Andvari - 01.01.1978, Qupperneq 88
86 ÁKI GÍSLASON ANDVARI á íslandi. Á 17. öld var breytt um stjórn- arháttu og hirðstjóraembættið lagt nið- ur, en í staðinn kom landfógeti 1683, stiftamtmaður 1684 og amtmaður 1688. Landfógeti og amtmaður áttu að búa á Bessastöðum. Tóku þeir við búi og kirkju. Þeir áttu að virða staðinn, lýsa honum og gera tillögur um endurbætur og viðhald. Bjuggu embættismenn kon- ungs og umboðsmenn þeirra síðan á Bessastöðum. Einn þeirra, Magnús Gíslason, en hann var fyrsti íslenzki amtmaðurinn, reisti nýtt steinhús á ár- unum 1760-1765, og var það Bessa- staðastofa, sem stendur enn. I byrjun 19. aldarinnar hefst nýtt tímabil í sögu Bessastaða með stofnun skóla á staðnum árið 1805. Áður hafði skólahaldið verið í Reykjavík í hinum svokallaða Hólavallarskóla, en gengið mjög illa, og voru flestir sammála um, að æskilegast væri, að skólinn yrði flutt- ur úr Reykjavík. Viðey þótti heppileg- ust, en ekki reyndist unnt að flytja skól- ann þangað. Nes og Bessastaðir komu þá til álita, og svo fór, að Bessastaðir urðu fyrir valinu. Húsnæði var þó ekki hent- ugt og þurfti verulegra endurbóta, en staðurinn var vel í sveit settur. Stjórn skólans var fengin í hendur Steingrími Jónssyni guðfræðingi, er síðar varð biskup. Skólinn var á Bessastöðum, unz Latínuskólinn í Reykjavík tók við haustið 1846. Á þessum árum, sem skólinn var þar, voru Bessastaðir merkt menntasetur, þar sem glæddur var áhugi á íslenzkri tungu og þjóðlegum fræðum. Þorgrímur Tómasson bjó um tíma á Bessastöðum, eftir að skólinn var flutt- ur þaðan. Þorgrímur var síðasti skóla- ráðsmaðurinn og hafði ábúð jarðarinnar. Sonur Þorgríms, Grímur Thomsen, eign- aðist síðan Bessastaði 1867, og bjó hann þar til æviloka 1896. Ekkja Gríms seldi Landsbankanum Bessastaði 27. febrúar 1897, árið eftir lát manns síns, fyrir 12 þúsund krónur. Síðar, 19. september 1897, var staðurinn seldur séra Jens Pálssyni í Görðum fyrir 13 þúsund krónur. 4) Séra Jens keypti Bessastaði að undirlagi Skúla, sem taldi víst, að Tryggvi bankastjóri vildi ekki láta jörð- ina af hendi við sig, enda voru fáleikar miklir með þeim. Nokkurt land var þó undanskilið fyrir austan Bessastaðatjörn. Var fyrirhugað, að þar rnætti hafa skipa- kví, en Tryggvi Gunnarsson bankastjóri hafði slíkt á prjónunum.2) Einnig höfðu verið ráðagerðir um að halda holds- veikraspítala á Bessastöðum, en þeir þóttu of langt frá Reykjavík, svo að Laugarnes varð síðar fyrir valinu. Skúli Thoroddsen kaupir Bessastaði af séra Jens 6. maí 1898.3) Hann flutt- ist þó ekki strax þangað sjálfur. Guð- björg Jafetsdóttir, ráðskona Theodóru og Skúla, fór fyrst suður og með henni elztu börnin. Kom hún til Bessastaða um vorið 1899. I sóknarmannatali Garðaprestakalls 31. desember 1899 eru taldir í heimili 13 manns alls. Börnin eru Unnur, Guðmundur, Skúli og Þor- valdur. Vinnukonur eru tvær og einn vinnumaður. Heimiliskennari er Björn Líndal.4) Um sumarið 1901 fluttist Skúli suður með fjölskyldu sína og vinnufólk. Flutti hann þá prentsmiðjuna einnig. I bréfi til Sighvats Grímssonar Borgfirðings dagsettu 26. júní 1901 (p. t. Þingeyri) segir Skúli: „Eins og þér hafið ef til vill heyrt, fór kona mín, og fjölskylda, alfarin til Bessastaða með „Lauru“ 13. þ. m., og sendi eg þá prentsmiðjuna jafnfr., og er svo til ætl- azt, að hún verði nú kornin á laggirnar, er eg kem suður.“s)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.