Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1978, Síða 92

Andvari - 01.01.1978, Síða 92
90 ÁKI GÍSLASON ANDVAEI Grunnur Prenthússins á BessastöSum. 4. Prentarar á Bessastöðum. Þegar Skúli flutti prentsmiðjuna suður, fóru með henni tveir prentarar, eins og minnzt var á. Annar þeirra var Einar Sigurðsson fæddur í Pálsbæ á Seltjarnarnesi. Hann hóf nám 8. maí 1896 í Prentsmiðju Þjóðviljans unga á Isafirði. Einar, sem var systursonur Guðbjargar bústýru, var verkstjóri prentsmiðjunnar á Bessastöðum, en til Reykjavíkur fluttist hann 8. maí 1903. Var hann síðan eitt ár í ísafoldarprent- smiðju, áður en hann gerðist einn stofn- enda Gutenbergs-prentsmiðju árið 1904. Þegar Einar fór frá Bessastöðum, varð Jón Baldvinsson yfirmaður. Hann var úr Ögurhreppi og hóf prentnám í prent- smiðju Skúla 1. október 1897. Hann hafði einnig haldið suður, þegar prent- smiðjan var flutt. Jón gerðist einn af hluthöfum í Gutenberg, þegar hún var stofnuð. Fluttist hann frá Bessastöðum og hóf störf í Gutenberg 1905. Þá tek- ur Þórður Bjarnason frá Skógtjörn á Alftanesi við prentverkinu. Hann hefur þá ekki verið fullnuma, enda tók prent- námið fjögur ár,°) en hann hóf prent- nám á Bessastöðum 15. maí 1902. Hann hafði áður verið vikapiltur á Bessastöð- um á annað ár.10) Var Þórður síðan með Skúla til 1911, að hann fór til Ameríku. Sigurður Kjartansson frá Núpskoti á Álftanesi hóf nám í prentsmiðju Skúla 1. október 1905. Hann hafði gerzt vika- piltur á Bessastöðum 1903, og átti hann einkum að hreinsa fé úr skerjum beint á móti Reykjavík, svo að fé flæddi þar ekki, og gerði hann það tvisvar á sólar- hring. Árin 1904 til 1905 var Sigurður í vegavinnu, en byrjaði svo nám í prentsmiðju Skúla fyrir tilmæli Theo- dóru, konu Skúla. Starfaði Sigurður í prentsmiðju Þjóðviljans til ársins 1911,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.