Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1978, Qupperneq 94

Andvari - 01.01.1978, Qupperneq 94
92 ÁKI GÍSLASON ANDVARI jafnaði tvo til að snúa henni. Kom varla fyrir, að hún bilaði. Er það sama pressan og Skúli keypti árið 1897. Einnig flutti hann með sér suður til Bessastaða prentsmiðju þá, er hann keypti 1892 og prentaði í Þjóðviljann unga. Var það fyrrnefnd „Diegeltryks- presse“, en Skúli flutti hana aftur til Isafjarðar 1902, árið eftir að hann kom suður. A Isafirði var prentað í henni blaðið Sköfnungur fyrir alþingiskosn- ingar 1902, og komu út þrjú tölublöð, en 4. tölublaðið var almanak.12) Kallaði Skúli þá prentsmiðju Litlu prentsmiðj- una. Síðar seldi hann Magnúsi Olafs- syni prentsmiðjuna 1904.13) Árið 1913 flutti Magnús hana til Reykjavíkur og ætlaði að selja hana. En svo fór, að hann flutti hana aftur til ísafjarðar. Ár- ið 1916 komst hún í eigu nokkurra manna, og meðal þeirra voru Magnús Torfason, Helgi Sveinsson bankastjóri og séra Guðmundur Guðmundsson frá Gufudal.14) Var prentað í henni blaðið Njörður, og kallaðist hún Prentsmiðja Njarðar. Var séra Guðmundur Guð- mundsson ritstjóri blaðsins. Eignaðist hann blaðið síðar. Var þá blaðið Skut- ull prentað í henni, og árið 1933 var hún seld Jónasi Tómassyni bóksala, er sameinaði hana Prentfélagi Vestfirð- inga. í prenthúsinu á Bessastöðum fór einn- ig fram kennsla. Var þar kennt börnum Skúla Kennt var á efra lofti í norður- herberginu. Voru fengnir einkakennarar til þess að kenna börnunum. Það voru yfirleitt námspiltar úr Lærða skólanum, sem kenndu, en þeir lásu jafnframt sjálfir utanskóla. Skúli taldi kostnaðar- minna að hafa heimakennslu, eins og fram kemur í bréfi til bróður hans Þorvalds 14. des. 1902, þar sem hann skrifar: „Fyrir elztu strákana (Guðm. á 16 ári, nú í 3. bekk, og Dúlla í busa- bekk, á 13 ári) höfum við húskennara, sjöttabekking, því það reynist miklu kostnaðarminna en að láta þá lesa í Reykjavík.“15) Auk Árna, sem fyrr var nefndur, korna þar við sögu Stefán Jónsson, síðar læknir, sem kenndi vet- urinn 1903-1904, Björn Líndal, er varð lögfræðingur, og Jónas Einarsson, er lærði hagfræði í Höfn. Einnig kenndu Jakob Jóhannesson Smári og Sigurður Lýðsson, síðar lögfræðingur. Fleiri voru þarna við nám en synir Skúla, svo sem Sigurður Sigurðsson Stefánssonar prests í Vigur, en hann hafði orðið að hverfa úr skóla eftir ólætin miklu í Latínu- skólanum veturinn 1903-1904. Kennsl- unni á Bessastöðum var hagað líkt og var í Latínuskólanum. Lesið var frá kl. 8 á morgnana til kl. 2, með matarhléi á 11. tímanum, og frá kl. 4-8 á kvöld- in var lesið fyrir næsta dag. 5. Heiviili Skúla á Bessastöðum. Samkvæmt manntalinu í Bessastaða- sókn 31. des. 1901 eru 26 manns í heim- ili á Bessastöðum: Skúli og Theodóra með 9 börn sín, Guðbjörg bústýra, 5 vinnukonur og 3 vinnumenn. Prentarar eru taldir 2, þ. e. Einar Sigurðsson og Jón Baldvinsson. Þórður Bjarnason, þá 15 ára, er talinn vikadrengur, en hann varð síðar prentari á Bessastöðum, eins og áður gat. Heimiliskennari er Jónas Einarsson. Auk þess er barnfóstra og gamall maður, talinn niðursetningur, svo sem þá tíðkaðist.10) Ráðsmaður Skúla á Bessastöðum var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.