Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1978, Síða 113

Andvari - 01.01.1978, Síða 113
ANDVARI UM HLJÓM ERLENDRA ÖRNEFNA 111 Víg vanntu, hlenna hneigir, hjolmum grimmt et fimmta, þolðu hlýr fyr hári hríð Kinnlimasíðu, Hlýr (kinnungar skipsins) þolðu hríð fyr hári Kinnlimasíðu, segir Sighvatur, sem e-1. v. hefur komið þetta orð, hlýr (kinnungr), í hug, þegar hann fór að fella ör- nefnið Kinnlimasíðu inn í vísu sína, en þá verður hann rímsins vegna að kalla hana háa (þolðu hlýr fyr hári/hríð Kinnlimasíðu), nokkuð sem fær ekki beint vel staðizt um vesturströnd hins marflata Hollands. Eitt sinn barst leikurinn „suðr um sjá“, eins og Snorri kallar það í 16. kapítula Olafs sögu helga í Heimskringlu, og þá barðist Ólafur „í Hringsfirði [í Frakklandi, milli skaganna Cotentin og Bretagne?] ok vann kastala á Hólunum, er víkingar sátu í. Hann braut kastalann. Svá segir Sighvatr skáld: Togr vas fullr í fogrum folkveggs drifahreggi, helt, sem hilmir mælti, Hringsfirði, lið þingat. Ból lét hann á Hóli hátt, víkingar áttu, þe'.r háðut sér síðan slíks skotnaðar, brotna. Hann lét brotna hátt ból á Hóli - er Bjarni Aðalbjarnarson hyggur í Heims- kringluútgáfu sinni vera sama og kastalann Dol á Bretagneskaga og vitnar um það i sögu Normanna eftir Vilhjálm frá Jumiéges, ritaða nær 1070, en í henni er m. a. getið Ólafs Norðmanna konungs, er tók þátt í aðför að kastalanum Dol, er ..mætti hafa orðið Hóll í munni norrænna rnanna", eins og Bjarni kemst að orði. Nokkur fleiri dæmi væri hægt að nefna úr þessum vísnaflokki Sighvats skálds, en verður ekki gert hér, heldur einungis rifjað upp, er Sighvatur löngu síðar, þá er hann var su.nnan á leið frá Rómaborg, spurði „fall Ólafs konungs á Stiklarstöð- um. Var honum þat inn mesti harmr. kvað þá. Stóðk á mont ok minntumk, mQrg hvar sundr fló targa hreið ok brynjur síðar, borgum nær of morgin. Munða ek, þanns unði gndverðan brum Igndum, faðir minn var þar þenna, Þorroðr, konung, forðum. aina fellir Sighvatur ítalska orðið monte (fjall) nær óbreytt inn í vísu sína, og hafa sumir skýrendur viljað rita það með upphafsstaf og ætla, að átt væri við Mundíufjöll (Alpafjöll), en þess gerist auðvitað ekki þörf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.