Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 8

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 8
6 SIGFÚS DAÐASON ANDVARI bókum. Hann var sílesandi, þegar honum slapp verk úr hendi, og lagði hann mesta rækt viS fornsögurnar. Hann var og hagur á tré. Einkum smíSaði hann skjólur og manntöfl, enda tefldi hann töluvert á sínum yngri árum. Hann var sambland af þröngsýnum íhaldsmanni og vanstilltum byltingarsegg, annars vegar gæddum rómantískum tilfinningum, hins veg- ar áskapaS efagjarnt íhugunareSli. Þess vegna kom þaS fyrir, aS hann gat efazt um réttlæti Jahve, þegar illa lá á honum eSa þegar honum fannst mót- lætiS mega sín meira en meSlætiS. En aS öllum jafnaSi virtist trú hans ein- læg og fölskvalaus. I móSurætt er faSir minn kominn af Vigfúsi presti Benediktssyni, sem kunnur er af munnmæ'lum undir nafninu Galdra-Fúsi. Hann var móSurbróSir Páls skálda. MóSir mín var prýSilega greind kona. Hún las frábærlega vel og hneigS- ist meira aS nútíSarhókinenntum en faSir minn. Hún var einkar frjálslynd í skoSunum, víSsýn í hugsunarhætti, hafSi mjúka skapsmuni, var mjög umburSarlynd, kurteis í tali og óvenjulega sýnt um aS koma fyrir sig orSi [. . .] Af ömmu minni man ég þaS eitt aS segja, aS hún var óvenjulega stór- geSja, og annáluS var hún fyrir afburSadugnaS. Hún var komin af Þórdísi systur Jóns Eiríkssonar konferenzráSs í föSurætt, en áhugi og geSríki hefir í marga ættliSi veriS eitt af megin-einkennum þeirrar kynkvíslar. Af þeirri ætt var Benedikt Sveinsson forseti og Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóSir og Ólafía Jóhannsdóttir. Afi minn var kominn af hinni svo nefndu Hoffellsætt og Bergsætt. Hann var frannirskarandi geSprúSur, kurteis og hógvær eins og allt þaS fólk. Hann skipti aldrei skapi. Af þeirri ætt var Eiríkur Jónsson GarSapró- fastur, Eiríkur Magnússon í Kambridge og Páll Ólafsson skáld.“3 Ofum Þórbergs, Benedikt og Steini, er einnig lýst frábærlega vel í 1 Suðursveit, — og Steinn afi hefur reyndar veriS alþjóS kunnur síSan Bréf til Láru kom út. AndstæSunum í eSli foreldra Þórbergs er lýst af mikilli nærfærni í 1 Suðursveit. III Flestum lesendum Þórbergs mun kunnugt aS sjálfur hafSi hann skipt öndverSri ævi sinni í tímabil og afmarkaSi Jaau meS ,,endurfæSingum“ sín- um er hann kallaSi svo. Greinilega skrá um endurfæSingarnar setti Þór- bergur saman handa Stefáni Einarssyni, og er hún prentuS í riti Stefáns, Þórbergur Þórðarson fimmtugur.* Þar eru endurfæSingarnar taldar sex þ,EndurfæSingarkronikan“). Fyrsta endurfæSingin samkvæmt því riti verS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.