Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 65
ANDVARI
RITGERÐIR, GREINAR OG BRÉF
63
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Ýmis-
legar ritgerðir [70].
Svar við ritfregnum í Vísi og Mbl., sjá Kvala-
þorsti nasista [ 10'1 ].
Andsvar: Vtsir 4. mars 1934 („Maðurinn
sem enginn tekur mark á“).
Atvinnuleysið í þriðja ríkinu. Nýja dag-
blaðið 5. maí og 6. maí 1934. [106
Ströndin á Homi. (Rv., 17. júní 1934.)
Dvöl 24. júní 1934. [107
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Frá-
sagnir [65].
Frásögn af ströndum og mannskaða við Horn,
aðfaranótt 7. mars 1873. Að mestu skráð eftir
Sigurði Eyjólfssyni á Horni.
Gísli Kristjánsson sextugur. Alþbl. 7. des.
1934. [108
Endurpr.: Ýmislegar ritgerðir [70].
Svona á ekki að skrifa ritdóma. Iðimn 18
(1934), 179-203. [109
Endurpr.: Ýmislegar ritgerðir [70].
Svar við grein Boga Ólafssonar um Alþjóða-
mál og málleysur [19].
Með strandmenn til Reykjavíkur. Iðnnn
18 (1934), 329-45. [110
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Frá-
sagnir [65].
Frásögn af ferð Skaftfellinga með skipbrots-
menn af skoskum togara, sem strandaði úti
fyrir Breiðamerkursandi, 16. jan. 1905. Skráð
eftir Ara Hálfdánarsyni hreppstjóra, Birni
Pálssyni, KHskerjum, og Klemens Jónssyni
kennara.
Upplestur skrásetiara: Ríkisiitvarpið 24. apr.
1934.
Athugasemd: Björn Pálsson: Með strand-
menn til Reykjavíkur. Athugasemd, lðunn
20 (1936), 172-73, endurpr.: Frásagnir [65];
svar Þórbergs: Afhugasemd við athugasemd
[122].
Alþjóðamálið á leiksviði. Alþbl. 4. jan.
1935. [111
Galdrabrennur. [112
Flutt 1 Rikisútvarpið 22. jan. og 23. jan.
1935. - Likur eru á, að erindið hafi að efni
til verið birt síðar, sjá Múgvitfirringarnar
þfjár [135].
Stefán frá Hvítadal. [113
Flutt í Ríkisútvarpið 7. mars 1935. - Hefur
ekki verið pr., en Ivar Orgland fékk hand-
ritið að erindinu lánað, er hann samdi Stefán
frá Hvítadal, Rv. 1962, og þar birtir hann
hluta erindisins.
Sjá ennfr.: í Unuhúsi [59].
Óvenjulegur gestur. (Rv., 27. apr. 1935.)
Alþbl. 27. apr. 1935. [H4
Endurpr.: Ýmislegar ritgerðir [70].
Ritað í tilefni heimsóknar Lakáhimisw’ar
Sinha til íslands.
Áskorun til verkalýðsins 1. maí 1935.
Verklýðsblaðið 1. maí 1935 (Þórbergur
Þórðarson skorar á verkalýðinn að sam-
einast án tillits til pólitískra flokka).
[H5
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Ýmis-
legar ritgerðir [70].
Esperanto-kurso. Unua-kvara leciono.
Mateno 1.1. (Rv., ág. 1935), 1.2 (Rv.,
des. 1935), 2.2 (ísaf., apr. 1936), 2.3-4
(Isaf., maí-júní 1936). [H6
Rómantík Rauðu hættunnar. Alþbl. 1.
okt. og 2. okt. 1935. [H^
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Rauða
hættan, 1977 [22].
Svar við grein Ragnars E. Kvarans um Rauðu
hættuna [21].
Andsvar: Ragnar E. Kvaran: „Rauða hætt-
an“ enn, Alþhl. 9. okt. 1935.
Krossferðir og nrúgæði. [118
Flutt í Ríkisútvarpið 21. nóv. 1935. - Líkur
eru á, að erindið hafi að efni til verið birt
síðar, sjá Múgvitfirringarnar þrjár [135].
Esperanto og höfundur jxtss, dr. Zamen-
hof. _ [119
Flutt í Ríkisútvarpið 15. des. 1935.
Tvær þjóðir. Rauðir pennar 1 (1935),
188-97. [120
Endurpr.: Ýmislegar ritgerðir [70].
Útdráttur úr ritgerð, sem birtist ekki, en var
hugsuð sem svar við dómi hæstaréttar yfir
höf. vegna ummæla í grein: Kvalaþorsti
nasista [101].
Blessun einræðisins. Alþbl. 25. febr. 1936.
[121