Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 61
ANDVARI
ÚTGÁFUR
59
Efni:
Ritgerðir:
Draumar. Áður birt í Skinfaxa 6.14 (10. nóv.
1912).
Jón Strandfjeld. Áður birt i Skinfaxa 6.15
(8. des. 1912). Margt af þvi, sem hér er sagt
um Jón, skráði höf. síðar í Islenskan aðal
[26], kaflann um vestfirska aðalsmenn.
Lýsing á skuldheimtumanninum. Áður birt
í Skinfaxa 6.17 (19. jan. 1913), undirrit-
að Hrómundur Hróaldsson. Palladómur um
Þorleif Gunnarsson.
Skáldskapargagnrý’narnir nýju og tvö kvæði
eftir Sigurð Grímsson. Áður birt í Skinfaxa
7.6 (20. apr. 1913).
Safn til ævisögu Jóns Norðmanns Dúasonar.
Áður birt í Skinfaxa 7.7 (14. maí 1913).
Draumar Hannesar Péturssonar. Áður birt
í Skinfaxa 7.14 (16. nóv. 1913).
Olíkar persónur. Áður birt i Skinfaxa 8.7
(15. júlí 1914) og 8.8 (9. sept. 1914). Palla-
dómur um Arreboe Clausen.
Ársæll Árnason. (2. júlí - 18. ág. 1915.)
Palladómur sem fékkst ekki birtur í Skinfaxa.
- Sjá ennfr.: Hálfir skósólar [2] og Spaks
manns spjarir [3].
Ritgerðirnar eru allar frumprentaðar hér, þar
eð Skinfaxi var á þessum árum skrifað félags-
blað Ungmennafélags Reykjavíkur.
Þýðingar:
A. Conan Doyle. Boscombe-leyndardómurinn
[182].
Edgar Allan Poe. Hjartslátturinn [183],
Svarti kötturinn [183] og Langa kistan [184].
Ritfregnir: Dagbl. 22. des. 1976 (Ólafur
Jónsson: Frá alvörugefni til alvöruleysis); Mbl.
26. nóv. 1976; Þjv. 27. nóv. 1976, 5. des.
1976 (Árni Bergmann: Meðgöngutími Þór-
Þergs).
Ymislegar ritgerSir. Rv., MM, 1977. [70
1. b. 252 s. 2500 eintök.
2. b. 237 s. 2500 eintök. —Viðbætir: Eftirmáli
Hð Pistilinn skrifaði . . . [20], s. 231-32. -
Bókfræðilegt yfirlit um prentanir ritgerða
safnsins, s. 233-35; Skrá um ritgeröir í Bréfi
til Láru og Rauðu hættunni (útg. MM), s.
235. - Athugasemd, eftir útgefanda, s. 236-
37.
Utg. Sigfús Daðason.
Efni 1. b.:
„Ljós úr austri" [71], Orðasöfnun [72], Dá-
leiðsla [73], Appendix aftan við eitt stofna-
logíukorn [20], Bréf á prentsmiðjudönsku
[20], Jón Thoroddsen [76], Til Jóns Þor-
lákssonar fjármálaráðherra [77], Auðvaldinu
er illa við alþýðumenntun [79], Lýrisk vatns-
orkusálsýki [20], Til Vilmundar Jónssonar
læknis [20], Til Kristínar Guðmundsdóttur
[20], Nýtt skilningarvit [84], Hinn miskunn-
sami stjómmálamaður [20], Skoðanir herra C.
Jinarajadasa [86], Heimspeki eymdarinnar
[18], Bréf til jafnaðarmanns [88], Stofnensk-
an [91], Á guðsríkisbraut [100], Bréf til
nazista [97], Kvalaþorsti nazista [101], „Mað-
ur, sem enginn tekur mark á“ [105], Hin
rauða Vín [104], Eggert Stefánsson [102],
Svona á ekki að skrifa ritdóma [109], Gísli
Kristjánsson sextugur [108], Óvenjulegur
gestur [114], Áskorun til verkalýðsins 1. maí
1935 [115], Tvær þjóðir [120], Til þeirra
sem híma hikandi [125], Merk kona sextug
[127], Bréf til Rauðra penna [131].
Efni 2. b.:
Opið bréf til fjárveitinganefndar [137],
Nokkur orð um skynsamlega réttritun [139],
Hvernig lítið þér á stríðið? [205], I verum
[141], Einum kennt - öðrum bent [144], Á
tólftu stundu [145], Til minningar um Erlend
Guðmundsson í Unuhúsi [148], Lítil afmælis-
ósk til Brynjólfs Bjarnasonar [151], Samsærið
gegn mannkyninu [152], Andlegt frelsi [157],
I myrkri persónuleikans [155], Með friði lif-
um við. í styrjöld deyjum við [159], Bréf til
Halldórs Kiljans Laxness [160], Bréf til Ragn-
ars Jónssonar [165], Bréf til Jóns Aðalsteins
[163], Bréf til Árna Hallgrímssonar [164],
Bréf til Maju [167], Bréf til Jóns Rafnssonar
[170], Nokkur fátækleg þakkarorð [171],
Rangsnúin mannúð [174], Opið bréf til
Kristins Andréssonar [178].
Ritfregn: Mbl. 18. jan. 1978 (Jóhann Hjálm-
arsson: Sagan og sálargangverkið).