Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 18
16
SIGFÚS DAÐASON
ANDVARI
mitt Þórbergur Þórðarson skyldi aðhyllast slíkar hugmyndir. Hún er ein
opinberun rationalisma. Það er engu líkara en bún bafi breytt persónu-
leika Þórbergs og sé því sannarleg endurfæðing, eins og Arni Hallgrímsson
befur séð. Það er sök sér að bún gerir nokkurskonar ,,globe-trotter“ úr Þór-
bergi. (Um tíma ferðaðist bann til útlanda á bverju ári, en frá 1921, þegar
bann fór í sína fyrstu utanferð, og fram að beimsstyrjöldinni befur bann
líklega farið átta eða tíu sinnum utan, sem ekki var lítið á þeirn árum.) Stíll
Þórbergs á íslenzku befur vissulega líka verið snortinn af alþjóðahyggju
bans: hann gerist óformlegri, vottar fyrir léttúð, dæmi þessa líklega greini-
legust i Rauðu hættunni, en að öðru leyti er líka nokkurskonar beljarslóðar-
orustu-bragur á því riti, sem bæði þykist vera, og neitar að það sé pólitískt
boðunarverk.
Vöðum þó ekki í þeirri villu að alþjóðahyggja Þórbergs á þessum tíma
hafi verið eintóm léttúð. Alþjóðahyggja, þó ekki af þessari tegund, er eins
og áðan var sagt einn af stöðugu þáttunum í persónuleika hans við bliðina á
rationalisma og determinisma. Og alþjóðahyggju sína byggir hann á þessu
lögmáli: „Þessi vöxtur frá binu smærra til bins stærra, frá sundrung til
sameiningar, virðist vera eitt af binum óumflýjanlegu lögum lífsins."24
VII
Eftir að Þórbergur lauk við Ofvitann árið 1941 með nokkuð opinskáu
loforði um að segja enn lengra, og þá sérstaklega söguna ,,um skemmti-
legasta búsið, fágætasta fólkið og furðulegasta æfintýrið í þúsund ára höfuð-
stað íslands", fóru menn smámsaman - og því meir sem lengra leið - að
skora á bann að efna þetta loforð, og þótti sumum að bann verði tírna sínum
og gáfum illa í önnur verkefni og óbrýnni. En vilji höfundarins var ekki
samstígur duttlungum lesendanna, ekki fremur nú en þá er 'hann réðst í að
semja Islenzkan aðal og Ofvitann við litlar þakkir margra lesenda að því er
virðistA’
Þó að Þórbergur stæði af sér það álas sem hann hlaut bæði af vinum og
vandalausum fyrir að láta „framhald Ofvitans" fyrir róða, þá væri ofsagt
að bonum bafi legið það alveg í léttu rúmi. Að minnsta kosti hefur bann
haft nokkuð fyrir að skýra þessa ráðabreytni. Og eru skýringarnar að minnsta
kosti tvær og ber ekki sarnan.
I minningarorðum eftir séra Árna Þórarinsson20 segir Þórbergur frá því
bvernig svo æxlaðist til að hann tók að sér að rita Árna prófasts sögu. Ragnar
Jónsson bafi farið þess á leit við bann að hann tæki verkið að sér. Hann bafi
i fyrstu neitað, talið sér það ofviða, og ekki hefði hann heldur tíma til þess.