Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 136

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 136
134 HOLGER KJÆR ANDVARI ur hann í fyrstu fátt til málanna, en svo kemur, að hann þykist ekki lengur af- skiptalaus hjá þeim málum sitja mega; rís hann nú upp og segir: „Eru rímur af Herrauði og Bósa hér til, Þorsteinn?" Þorsteinn brosti við og mæiti, að það væri ekki. „Þá vil ég, að kveðnar séu Jannesar- rímur,“ segir hann og hallaði sér útaf aftur. Meðan menn eiga tal um þetta, hefur Þorsteinn gengið inn í svefnhús þeirra hjóna og kemur bráðum aftur með skrifaða rímnabók aliþykka, sezt niður, blaðar í henni, veitir vöngum, tekur af öll tvímæli og hóf að kveða: Cýrum nefua milding má, margra er gætti láða, Persía allri og Asíá átti fyrir að ráða." Það er upphaf fyrstu rímu í rímum af Úlfari hinum sterka, en mansöngn- um fyrir þessari rímu varð Þorsteinn að sleppa, af því að fremsta blaðið í kvæða- bókinni var ólesandi. Þorsteinn kvað hátt og snjailt, það var hin bezta skemmtan; þögnuðu nú allir í baðstof- unni og hlýddu, og var sem allir yrðu hýrari og kviklegri í bragði en áður. Nálin hjá húsfreyju gekk tíðara og lið- ugra. Ástríður vinnukona kvað undir með Þorsteini, lagði undir flatt og dillaði og var öll sem á hjólum. Þær Sigríður og Guðrún teygðu þriðjungi lengra úr lopanum en áður. Sigurði bónda sóttist betur verkið, fléttaði hann nú miklu hraðara en áður og hnykkti fast á við hverja hendingu, eftir því sem kvæða- maður hóf og herti á röddina. Kveður nú Þorsteinn lengi og vel, og kemur svo, að hann hefur lokið hinni fyrstu rímu; tekur hann þá hvíld nokkra áður en hann byrjar hina næstu rímu, og fara konur að tala um söguna.“ Rímurnar gátu komið af stað umræð- um engu síður en sögurnar. Yfirleitt ræddu menn fremur um ljóðformið en yrkisefnið og hvort notaðar væru réttar „kenningar“, hið furðalega líkingamál, sem fornskáldin notuðu. í rímunum var fjöldi slíkra kenninga, sem menn þurftu að þekkja til þess að komast að efninu. Margir voru líka vel að sér í þessari bók- menntagrein hér áður fyrr. Þek'kt ís- lenzkt bændaskáld hafði hlustað á föð- urbróður sinn kveða rímur, þegar hann var drengur. Frændi hans sat á rúm- stokknum og hélt bókinni upp fyrir sig, svo að Ijósið frá grútarlampanum félli á hana. Kona hans sat hjá honum og spann og drengurinn á litlum skemli við fæt- ur hennar. Hann var aðeins fimm ára og skildi ekki allar kenningarnar, sem komu fyrir í rímunni. Hann hvíslaði að gömlu konunni, þegar hann skildi ekki eitthvað, og hún hvíslaði skýringunum jafnóðum í eyra hans, þótt hún væri ekkert sérstakt gáfnaljós. Drengurinn dáðist að frænda sínum og óskaði þess með sjálfum sér, að hann yrði einhvern- tíma jafnduglegur kvæðamaður og hann. Menn hafa sjálfsagt ekki almennt ver- ið eins vel heima í hinum fornu kenn- ingum og ætla mætti af þessu. Öðrum fórust svo orð, að í heimasveit hans á Austurlandi væru fáir svona vel að sér, og rækist maður á flókna kenningu, var leitað til fólks, sem var betur menntað en fjöldinn. Kvæðamaður þurfti lí'ka að hafa góða rödd til þess að kveða rímur, svo að þær nytu sín til fulls. Góðir ,,kvæðamenn“ ferðuðust því oft bæ frá bæ á vetrum og kváðu rímur allan daginn, og stund- um dögum saman. Þeir voru alls staðar aufúsugestir, en fengu ekki önnur laun en mat og húsnæði. Fjöldinn allur af rímunum, sem þeir fóru með, hafði aldrei birzt á prenti og var aðeins til í uppskriftum, svo að þeir sem vildu læra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.