Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 55
ANDVARI
ÚTGÁFUR
53
nóv. 1979, svar Ólafs: „So nioht" Mbl. 8.
nóv. 1979); Tíminn 25. okt. 1979 (Jónas
Guðmundsson: Tveir ofvitar); Vísir 24. okt.
1979 (Bryndís Schram: Glæsilegur sigur!);
Þjv. 26. okt. 1979 (Sverrir Hólmarsson:
Meistarinn lifir).
Sjá ennfr.: Helgarp. 22. júní 1979 (GB =
Guðlaugur Bergmundsson: „Vandinn leystur
með því að hafa tvo Þórberga“, viðtal við
Kjartan Ragnarsson); Þjv. 19. okt. 1979 (Ingi-
björg Haraldsdóttir: Erfiðast að finna réttan
stíl, viðtal við Atla Heimi Sveinsson).
Edda Þórbergs Þórðarsonar. Rv., Hkr.,
1941, 254 s., nótur. [44
Safn ljóða með hugleiðingum um tilurð
þeirra. - Prologus (A morðdag Snorra Sturlu-
sonar, 22. sept. 1941), s. 9-16. - Nótur, s.
254, við kvæðið: Legsteinninn. - Hér eru
tekin upp öll ljóðin úr Hvítum hröfnum [4]
auk ljóða úr öðrum fyrri verkum höf. og
ljóða, sem höfðu ekki birst áður, ennfrem-
ur: Arfurinn (áður pr.: Vísir 19. okt. 1911)
og Nótt (áður birt í Skinfaxa, skrifuöu
félagsblaði Ungmennafélags Reykjavikur, 5.
15 (des. 1911) og síðar pr.: ísafold 29. maí
1912). - Að höf. látnum lét Þorvaldur Þór-
arinsson birta Legsteininn í Þjv. 20. nóv.
1974. I Endurfæðingarkróniku (Stefán Ein
arsson: Þórbergur Þórðarson fimmtugur [267],
s. 7-8) segist höf. hafa ort sín fyrstu Ijóð árið
1906, skammarbrag til Sigurðar, sonar Guð-
mundar áttærings, og eftirmæli eftir barn
Jónasar Eyvindssonar. Hann segir ennfrem-
ur, að þau hafi verið prentuð, en ekki er
vitað, hvar eða með hvaða hætti það hefur
verið gert.
Upplestur höf.; sjá Þórbergur Þórðarson les
úr verkum sínum [63].
Ritfregnir: Helgafell 1 (1942), 45-46 (Tómas
Guðmundsson); Lögberg 30. mars og 6. apr.
1944 (Hjálmar Gíslason); Vísir 9. okt. 1941.
Þýðingar einstakra ljóða:
Fútúriskar kveldstemningar, á ensku: Futu-
ristic Evening Moods. (Þýð. James Binder.)
Martin S. Allwood: 20th Century Scandina-
vian Poetry. Rv. 1950. s. 11-12.
Gróttustemning, á rússnesku: Muzyka
Grouxty (Þýð. Evgenij Dolmatovskij.)
Evgenij Dolmatovskij: Sovremennaja skandi-
Ravskaja poézija. Moskva 1959. s. 105.
I helvíti, á rússnesku,: V adu. (Þýð. Evgenij
Dolmatovskij.) Evgenij Dolmatovskij: Sovre-
mennaja skandinavskaja poézija. Moskva
1959. s. 106.
Meykóngurinn, á ensku: Diana in Annis
(Þýð. Watson Kirkconnell.) Watson Kirk-
connell: The North American Book of Ice-
landic Verse. N.Y. 1930. s. 219.
-—• á ensku: The Hussy. (Þýð. Magnús Á
Árnason.) Martin S. Allwood: 20th Century
Scandinavian Poetry. Rv. 1950'. s. 12.
— á serbó-króatisku: Ruspija. (Þýð. I. Slamnig
og A. Soljan.) Moderna nordijska poezija.
Sarajevo 1961. s. 184.
— Munarljóð IV, á ítölsku: Piu non ritorna a
volo. (Þýð. Giacomo Prampolini.) Giacomo
Prampolini: Poeti islandesi modemi. Milano
1954. s. (18).
— á rússnesku: Bolse on ane vernetsja. (Þýð.
V. Inber.) Evgenij Dolmatovskij: Sovre-
mennaja skandinavskaja poézija. Moskva
1959. s. 105.
La nacia himno de la musoj (Þjóðsöngur mús-
anna), frumsamið á esperanto: La religio de la
musoj. Þórbergur ÞórSarson: Kennslubók í
esperanto [24], s. 43-45.
Skóhljóð dáinna daga, á ensku: Echoing
Footfalls of Dead Days. (Þýð. Magnús Á.
Árnason.) Martin S. Allwood: 20th Century
Scandinavian Poetry. Rv. 1950. s. 12.
— á rúmensku: Ecou de pase in zile moarte.
(Þýð. Maria Banus.) Maria Banus: Din poezia
de dragoste a lumii. Bucarest 1965. s. 519.
Tumma Kukka, á sænsku: Tumma Kukka.
En dikts tilkomstihistoria. (Þýð. Bo Almqvist.)
Ord och bild 68 (1959), 42-47.
— Edda Þórbergs Þórðarsonar. 2. útg.,
aukin. Rv., MM, 1975. 268 s., nótur.
4200 eintök. [45
Útg. Sigfús Daðason. - Auk efnis 1. útg. em
hér pr. Viðaukar I—III, s. 217-63 og Inn-
gangsorð að Hvítum hröfnum [4], s. 266-68.
- Athugasemdir, eftir útg., s. 265-66.
Viðaukar:
I. Raulað við sjálfan sig. Ljóð, sem höfðu
birst áður í TMM 15 (1954), 137-44: Nokk-
ur réttlætingarorð, Við vomm tvö, I leit að
sannleikans bíl, Hús og bátur, Fram til dala,
Fagurt syngur mófuglinn, Innboðsvísur,
Marshallhjálp, Kveðið við stóra steininn í
kvennaskála. Það, sem enginn veit.
kvennaskála, Það, sem enginn veit.
III. Mislukkað atómljóð (áður pr.: Þjv. 12.
júni 1952), Vaddúddí (áður pr.; TMM 13
(1952), 230), Inspírasjón (áður pr.: TMM 16
(1955), 264-67), Ort í Beograd (áður ópr.),
Sósusálmur (pr. eftir hljómplötu: Æskuminn-