Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 129

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 129
ANDVARI ÍSLENZK LÝÐMENNTUN Á 19. ÖLD 127 Lífið er ekki eintóm sæla, og á það sjálfsagt einnig við um íslenzku sveita- heimilin. Þar mættust stálin stinn, sigr- ast þurfti á smásálarhætti og þröngsýni, fátækt og ofdrykkju. Náttúran var naum við börnin sín; stórflóð og eldsumbrot hafa um aldir eytt miklu gróðurlendi og hafísinn hefur komið siglandi norð- an úr Dumbshafi og lagzt upp að strönd- inni, hrakið í burtu hið stutta sumar og rænt íbúana rýrum heyfeng. En heimilin héldu velli, þrátt fyrir misklíð og óáran; þrátt fyrir dreifbýli og erfiðar samgöngur stóð einstaklingurinn ekki einn. Þrátt fyrir allt og allt stóð hann svo djúpum rótum í samfélaginu, að nú- tímamaðurinn með alla sína félags- hyggju á bágt með að skilja það. Menn verða að gera sér þetta ljóst, ef þeir ætla að skilja eðli íslenzku heimilanna og íslenzka ættarsamfélagsins og áhrif þess á lýðmenntunina á Islandi, já, og ekki aðeins þar, heldur á norræna lýð- menntun, sem hefur sótt næringu og þrótt í einingu ættar og heimilis. III Kvöldvaka Á flestum gömlu sveitabæjunum var aðeins eitt stórt herbergi, baðstofan. Al- gengt var að skipta henni í tvennt með skilrúmi, innri hlutinn afþiljaður handa hjónunum og ef til vill yngri börnunum, en hjúin og eldri börnin sváfu þá í fram- baðstofunni, Stundum var baðstofunni skipt í þrjú herbergi og var hið þriðja, gegnt hjónahúsinu, þá notað handa næt- urgestum eða þeim barnanna, sem stálp- aðri voru. „Unga fólkið var þá út af fyrir sig og gat lesið fram eftir á kvöld- in án þess að trufla nætursvefn eldra fólksins,“ skrifar prestur að norðan. Baðstofan var bæði svefnstofa og dag- stofa. Hún var oftast innst í bæjarhús- unum við endann á löngum og dimmum göngum, hlöðnum úr torfi og grjóti. Endur fyrir löngu höfðu menn ef til vill baðað sig þarna, en nú var búið að eyða skógana og enginn eldiviður til þess að kynda upp baðstofuna, því að sauðataðið dugði aðeins til eldunar. Menn urðu að láta sér nægja líkamshit- ann og fara sparlega með hann. Þess vegna hlóðu menn þykka torfveggi, dúð- uðu sig vel og negldu litlu gluggana vel aftur, svo að ekki var hægt að opna þá. Það hjálpaði líka upp á hitann að hafa fjós undir baðstofugólfinu, en oft hlýtur kuldinn að hafa verið bitur. Venjulega var borð í baðstofunni, en ekki alltaf stólar; kistur og skemlar voru algengir. Annars voru rúmin einu húsgögnin. Þau stóðu meðfram lang- veggjum í eins metra hæð, en þá tók súð- in við upp í mæni. Þarna sátu konurnar og spunnu, stundum frá morgni til kvölds. Lítil birta barst inn um gluggaborurnar, og þegar veðrið var vont og snjórinn buldi á þekjunni, fylltust skjáirnir af snjó, svo að senda varð mann upp á þak til þess að sópa af þeim. Þá var hægt að halda áfram við vinnuna, og ekki var svikizt um. Stúlkurnar sátu rennsveitt- ar við rokkinn, er haft eftir gamalli konu, og ein þeirra kvaðst vera jafnupp- gefin og um sjálfan sláttinn, mesta annatíma ársins. Á vetrum eru dagar stuttir á íslandi, en þar eð sólin gengur svo skáhallt undir við sjóndeildarhring, dimmir ekki strax eftir sólsetur, en þó er ekki verkljóst. Um það Ieyti komu húskarlar inn frá gegningum og hölluðu sér eða fleygðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.