Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 155

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 155
ANDVARI ÚR ENDURMINNINGUM SYSTUR CLEMENTIU 153 Elzta kapellan. Síðar franskt sjúkraskýli og leikfimishús Landakotsskólans. Rifið 1929. dönsku. Oft á dag var barið að dyrum til þess að spyrja um lækninn, en þannig ávarpaði fólkið systur Elísabethu, sem kom til Islands 17. marz 1897.1 Þegar hún hafði hjálpað einhverjum, heyrðum við, að sagt var: ,,Guð blessi yður.“ Dag einn kom gamall fátæklingur og bað um matarbita. Veslings maður- inn skalf af kulda og vissi naumast, hvernig hann átti að þakka okkur. Litlu síðar urðum við þess varar, að hann gekk tvisvar umhverfis húsið. Hann staðnæmdist við hvern glugga, gerði krossmark titrandi hendi og sagði hverju sinni: ,,Guð blessi þær.“ Við síðasta gluggann sagði hann hátt og snjallt: ,,Guð blessi allar nunnurnar í Landakoti.“ Ef til vill eigum við þessu fátæka fólki að þakka, hversu Drottinn hefur leyst úr öllum okkar vanda. Já, við fundum fljótt, að þetta fjarlæga trúboð okkar langt úti við Dumbshaf gat ekki orðið til og dafnað án alls kyns skorts og erfiðleika. En þetta fékk ekki mikið á okkur. Við minnumst enn daganna, þegar systir Thekla þraukaði á hnjánum fyrir framan olíuvélina á stólnum með skaftpott í hendinni til þess að búa til einn matarskammt í einu handa hverri okkar fjögurra systra. Og svo var það líka, þegar við vorum að þvo og strjúka þvottinn. Við höfðum ekkert þvottahús og urðum þess vegna að nota litla 1 • Systir Elísabeth fæddist í Jbbenbúrren, smábæ einum í Westfalen í Þýzkalandi, árið 1863. Gekk í reglu St. Jósefssystra og vann klausturheit sitt árið 1887. Hún kom hingað til lands arið 1897 og stundaði hjúkrun einkum á Fáskrúðsfirði. Systir Elísabeth andaðist í Óðinsvéum árið 1929.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.