Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 70
68
SKRÁ UM VERK ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR
ANDVARI
Endurpr.: Ýmislegar ritgerðir [70].
Ritað vegna orða Halldórs Laxness, í 21. lcafla
Skáldatíma, Rv. 1963, um Erlend Guðmunds-
son í Unuhúsi.
Ritfregn: Þjv. 1. ág. 1964 (Þórbergur vegur
að Halldóri Laxness).
Björn á Reynivöllum. TMM 29 (1968),
137-44. [175
Endurpr.: Frásagnir [65], I Suðursveit [68].
Um Björn Arason.
Upplestur höf.: RíkisiitvarpiS 9. júní 1968
og 29. sept. 1968: 29:00 mín., varðveitt.
Gamli-Björn. TMM 29 (1968), 254—66.
[176
Endurpr.: Einum kennt - öðrum bent [64],
Frásagnir [65], I Suðursveit [68].
Um Björn Björnsson. - Áður hafði hluti frá-
sagnarinnar birst í Landnemanum 7 (maí
1953), 4—5: Róið í duggur.
Upplestur höf.: RíkisútvarpiS 3. nóv. og 4.
nóv. 1968: 55.00 mín., varðveitt.
Tveir þættir. Alþingiskosningar 1902 [og]
Hver á stofuna? TMM 30 (1969), 3-6.
[177
Endurpr.: Frásagnir [65].
Birt í tilefni 80 ára afmælis höf. [279].
- Þættirnir höfðu að hluta til birst áður: Lifs-
gleði í Suðursveit [169].
Upplestur höf.: RíkisútvarpiS 15. apríl 1968:
14.30 mín., varðveitt.
OpiS bréf til Kristins Andréssonar. (í
„Borginni minni“, 21. maí 1970.) TMM
31 (1970), 195-205. [178
Endurpr.: Einum kennt - öðrum bent [64],
Ýmislegar ritgerðir [70].
Bréf [til Vilmundar Jónssonar (Rv., 8.
okt. 1923) og Kristínar Guðmundar-
dóttur (ísaf., 27. júní 1924)]. TMM 34
(1973), 1-16. [179
I bréfinu til Kristínar er 35. kafli Bréfs til
Láru [6] ásamt frásögn um tilurð hans (sjá
ennfr. Bréf til Láru 3. útg. [9]).
Bréf til Kristínar GuÖmundardóttur.
(Sth., 18. apr. 1926.) TMM 34 (1973),
138-43. [180
„Obbinn af þjóðlífinu er orðiÖ eitt mara-
þonshlaup eftir peningum." Bréf meist-
ara Þórbergs til Vestur-íslendings. (Rv.,
6. mars 1963 — 4. sept. 1964.) Réttur 60
(1977), 222^34. [181
Svar við bréfi Páls Bjarnasonar, sem hann
skrifaði höf. skömmu eftir heimsókn slna til
íslands 1958.
Ritfregn: Þjv. 16. mars 1978.
Bréf til Gabriel Turvillc-Petre (Rv., 23.
okt. 1933). TMM 40 (1979), 427-29.
[181a
Lítil jólakveðja frá litlu manneskjunni
sem nú er orðin stór. (Rv., 9. jan.
1961.) Lesb. Mbl. 24. des. 1980. [181b
Bréf til Helgu Ásbjarnardóttur (litlu mann-
eskjunnar í Sálminum um blómið [52]), sem
hún birtir hér ásamt inngangsorðum sínum.
3. Þýðingar Þórbergs Þórðarsonar.
Sjá ennfr.: Á þröskuldi nýrrar veraldar [23] og Edda [44], þýðingar einstakra ljóða.
DOYLE, A. CONAN. Boskombe-leynd-
ardómurinn. Vísir 20. mars - 8. apr.
1915. [182
Endurpr.: Ólíkar persónur [69].
POE, EDGAR ALLAN. Kynlegar ástríð-
ur. Tvær sögur. Þórbergur Þórðarson
þýddi. Rv., Nýja sögufél., 1915. 32. s.
[183
A titilblaði: Til varúðar! Sögur þessar geta
verið of áhrifamiklar fyrir taugaveiklað fólk.
Endurpr.: Ólíkar persónur [69].
Efni: Hjartslátturinn (á frummáli: The Tell-
Tale Heart). Svarti kötturinn (á frummáli:
The Black Cat).
POE, EDGAR ALLAN. Langa kistan.
Höfuðstaðurinn 3. jan. - 6. jan. 1917.
[184
Endurpr.: Ólíkar persónur [69].
Á frummáli: The Oblong Box.
\