Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 95

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 95
ANDVARI í RÍKISRÁÐI 1904-1918 93 skrá, þ. á m. um kosningarétt og kjörgengi kvenna til jafns við karlmenn, lækk- un aldurstakmarks kosningaréttar, afnám konungskjörs og fleira. Um ríkis- ráðsuppburðinn var nú ákveðið, að það skyldi lagt á vald konungs, hvar málin skyldu borin upp, og munu þó flestir hafa álitið, að breyting á uppburðinum í danska ríkisráðinu mundi jafn ófáanleg og áður. Hinn fyrsti af þessum umræddu fundum var haldinn hinn 20. október 1913. Þar var rætt um stjórnarskrármálið. Ráðherra íslands lagði til, að efnt yrði til nýrra kosninga til Alþingis vegna þingrofs þess, sem samkvæmt stjórn- arskrá Islands átti fram að fara, þá er stjórnarskrárfrumvarp hefði verið sam- þykkt, og vakti jafnframt athygli á því, að æskilegt væri, að kjósendur gætu þegar fengið vitneskju um, hvort vænta mætti staðfestingar konungs. Hér var einkum um uppburð mála í ríkisráði að ræða. Alþingi vildi fella ákvæði stjórn- arskrárinnar um þetta atriði niður þrátt fyrir boðskap, sem borizt hafði frá konungi um málið, og stóð fast á því að leggja það á vald konungs að ákveða með sérstökum úrskurði, hvernig uppburði málanna skyldi fyrir komið, því að það væri forréttur konungs fráskilinn ákvörðun Alþingis. Samkvæmt 1. gr. stjórnarskrárfrumvarpsins var „konungi í hendur lagið að gera með undirskrift Islandsráðherra þá skipun, sem hann vill ákveða, þannig að hún sé skuldbind- andi fyrir ísland og eins haldgóð eins og núverandi ríkisráðsákvæði alla þá stund, er vilji konungs er um það óbreyttur.“ Jafnframt því að skýra frá þessu lét ráðherra þess getið, að á Alþingi hefðu menn látið sér skiljast, að konungur mundi ákveða, að þau mál, er hér væri um að ræða, skyldu borin upp fyrir honum í ríkisráðinu, eins og verið hafði. Forsætisráðherra Dana tók þá til máls og taldi ákvæðið í stjórnarskrárfrumvarpinu um uppburð íslenzkra mála því aðeins geta staðizt, að konungur ákvæði í eitt skipti fyrir öll, að ráðherra Islands bæri upp lög og mikilvægar stjórnarráðstafanir í ríkisráðinu, eins og að undanförnu, nema því aðeins að gefin yrðu út lög að sameiginlegu ráði Ríkisþings og Alþingis um ríkisréttarsamband Danmerkur og íslands, þar sem ný skipan yrði á gerð. Forsætisráðherra bætti því við, að það væri ekki til- gangurinn að ná neinum tökum af Dana hálfu á þeirn sérmálum, sem áskilin væru íslenzku löggjafarvaldi, heldur sá, að danskir ráðherrar hefðu tækifæri til að meta, hvort í lögum eða ályktunum, sem ráðherra Islands bæri upp, fælust ákvæði, er vörðuðu sameiginleg ríkismálefni. Konungur mælti síðan, að það væri ætlun hans að staðfesta stjórnarskrár- frumvarpið, ,,en ég verð þá um leið í eitt skipti fyrir öll að ákveða í úrskurði, er ráðherra íslands nafnsetur, að íslenzk lög og mikilvægar stjórnarráðstafanir skuli bera upp fyrir mér í ríkisráði nú eins og að undanförnu, og mun ég kunn- gera . . . að á þessu geti engin breyting orðið, nema ég staðfesti lög um ríkis- réttarsamband Danmerkur og íslands, samþykkt bæði af Ríkisþinginu og Al- þingi, þar er ný skipan verði gerð.“ Þess má geta hér, að á ríkisráðsfundi hinn 10. nóvember urðu enn á ný miklar umræður um kostnaðinn af landhelgisgæzlunni í sambandi við löggjöf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.