Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 72
70
SKRÁ UM VERK ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR
ANDVARI
4. Útgáfa og ritstiórn.
Gráskinna. Útg. Sigurður Nordal [og]
Þórbergur Þórðarson. Ak., Þorsteinn M.
Jónsson, 1928-1936. 4 b. [198
1. b. 1928. 96 s. - Um titilblaðsörk, sjá 4. b.
2. pr. 1929. 96 s.
2. b. 1929. 96 s.
3. b. 1931. 96. s.
4. b. 1936. 128 s. - Nafnaskrá, s. 97-121 -
Bindinu fylgdi hálf örk með rómversku blstali,
þ. e. sameiginlegt titilblað fyrir öll b. og for-
máli Sigurðar Nördals, s. v-viii.
Upplestur Þórbergs Þórðarsonar: Rikisútvar-p-
iS 13. mars 1936 (Bæjadraugurinn, 4., 57-
87). - Sjá ennfr.: Þórbergur Þórðarson les úr
verkum sínum [63].
Ritfregnir: Ddgur 18. júlí 1929 (F. Á. B. =
Friðrik Á. Brekkan); Réttur 14 (1929), 111-
12 (P. H. = Pálmi Hannesson); Skírnir 103
(1929), 237-39 (Einar Arnórsson).
Dagur 9. júli 1931.
Nýjar kvöldvökur 31 (1938), 91-93 (Steindór
Steindórsson); Mhl. 4. mars 1937 (Guðni
Jónsson); Skírnir 111 (1937), 213-15 (Einar
Ól. Sveinsson); Tíminn 27. jan. 1937 (Nýjar
bækur); Þjv. 10. jan. 1937.
— Gráskinna hin meiri. Útg. Sigurður
Nordal [og] Þórbergur Þórðarson. Rv.,
Þjóðsaga, 1962. 2 b. [199
1. b. xviii, 346 s. 2101 eintak. - Formáli Grá-
skinnu hinnar meiri, eftir Sigurð Nordal, s.
xi-xii.
2. b. 404 s. 2101 eintak. - Nafnaskrá, s. 341-
404.
101 eintak af hvoru bindi var prentað á gráan
pappír, tölusett og áritað af útgefendum. Efni
fyrra bindis er Gráskinna [198] óbreytt, en
í síðara bindi er efni, sem útgefendur höfðu
safnað eftir að Gráskinna kom út. Eftirtaldar
frásagnir úr 2. b., VI. hluta, höfðu birst áður
í Fálkanum (sjá Ur ýmsum heimum [201]):
Frá Áma á Valbjarnarvöllum (sjá einnig Les-
bók alþýðu [200]), Ljósið á Hellisheiði, Sjó-
ræningjar í Grundarfirði, Andlitið undir rúm-
inu, Prestarnir á Þingvöllum, Hundur fylgir
banamanni sínum, Draumur Halldóm Ólafs-
dóttur, Kertastjakinn, Kerlingin í þriðju stofu,
Draugur tryllir kú, Hamskiptingar, Beinavof-
an, Frá Þórarni gullsmið Þorsteinssyni, Ljósið,
sem slokknaði.
Upplestur Þórbergs Þórðarsonar: Ríkisútvarp-
iS 12. mars 1959 (Hver er lestarbúinn, 2.,
137-42: 17.00 mín., varðveitt), 27. okt. 1962
('Huldukona fær léða sög, 2., 166-68 og And-
arnir í hjólsöginni, 2., 150—57: 27.00 mín.,
varðveitt).
Ritfregnir: Alþhl. 16. des. 1962 (H. = Hólm-
fríður Gunnarsdóttir: Gráskinna og eilífðar-
verur, viðtal við útg.): Lögberg-Hkr. 30. maí
1968 (Ingibjörg Jónsson); Mhl. 16. des.
1962, 21. des. 1962 (Páll V. G. Kolka); TMM
24 (1963), 269-71 (Hermann Pálsson);
Tíminn 22. des. 1962 (J. H. = Jón Helra-
son); Vísir 15. des. 1962 („Þorgeirsboli réð-
ist á pappírinn", viðtal við Hafstein Guð-
mundsson um útg.); Þjv. 15. des. 1962, 16.
des. 1962.
Lesbók alþýÖu. [Ritstjóri Þórbergur Þórð-
arson.] Alþbl. 11. nóv., 18. nóv., 25.
nóv., 2. des., 10. des., 24. des., 30. des.
1933, 6. jan., 13. jan., 22. jan., 27. jan.,
3. febr., 10. febr., 12. febr., 17. febr.,
19. febr., 24. febr., 3. mars og 5. mars
1934. [200
Lestrarbálkur með blönduðu efni til fróðleiks
og skemmtunar. - Inngangsorð, eftir ritstjóra,
11. nóv. 1933. - Ein frásögn í lesbókinni: Frá
Árna á Valbjarnarvöllum (24. des. 1933),
birtist síðar í Gráskinnu hinni meiri [199]
og hafði áður birst í Fálkanum 12. maí 1939.
Llr ýmsum heimum. Ritstjóri Þórbergur
Þórðarson. Fálkinn 7. apr., 12. maí, 23.
júní, 28. júlí, 4. ág., 15. sept., 22. sept.
og 1. des. 1939. [201
Frásagnir, sem síðar birtust í Gráskinnu hinni
meiri [199], að tveimur undanskildum: Þú
gleymdir kollunni minni (12. maí) og Ámi
romm (15. sept.).
■X