Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 145

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 145
ANDVARI ÍSLENZK LÝÐMENNTUN Á 19. ÖLD 143 líða, þegar við hímdum þarna skjálfandi, sugum upp í nefið og reyndum að verj- ast gráti, kyngdum tárunum, svo að gráturinn næði ekki tökum á ok'kur. Þegar mest gekk á, rákum við kindurnar heimleiðis undir einhverju yfirskini og smeygðum okkur í húsa- skjól. Þetta gat gengið, þegar maður var heima hjá sér, en það var ekki eins auðvelt hjá vandalausum, þar sem mað- ur vildi heldur þola alla heimsins vosbúð en láta húsbændurna eða heimilisfólkið brigzla sér urn aumingjaskap. Smalinn á líka sitt stolt og sinn heiður að verja.“ Smalinn hafði einkum í mörgu að snúast um sauðburðinn. ,,Hann var oftast í maí. Ef vorið var hlýtt og þurrt, gekk allt vel. En íslenzka vorið er duttlungafullt. Fyrir norðan, þar sem ég ólst upp, var oft snjór og næturfrost um þetta leyti árs að ógleymdri rigningunni. Nýfædd lömb þola ekki hráslagaregn, og við urðurn að gaeta þeirra vel svo á nóttu sem degi. Ótal sinnum hef ég þurft að troða M- um vesaling undir blautu peysuna mína til að verma hann við barminn, meðan regnið dundi á okkur. Þegar þannig stóð á, átti ég að bera lömb heim í húsaskjól. Stundum elti ærin okkur um- svifalaust, en stundum stakk hún við fótum á miðri leið og hljóp þangað, sem hún hafði borið. Þá var ekki um annað að ræða en snúa við og reyna að lokka hana með sér með því að jarma eins og lamb. Það gaf oft góða raun, en oft hef ég staðið skælandi og jarmandi á víxl með dauðvona lamb í fanginu og strítt við þráann í rollunni. Já, smalastarfið var ekkert grín, en það var alls ekki sem verst - maður vandist erfiðleikun- um og slapp furðanlega vel frá þeim.“ Smalalífið var börnunum ekki aðeins harður skóli. íslendingar eru í nánari tengslum við náttúruna en flestar aðrar þjóðir, og er það ekki sízt að þakka samlífi unglinganna við dýrin og hina stórfenglegu náttúru landsins, sem í hug- um þeirra var ekki steinrunnin, heldur lifandi ævintýraheimur. Skagfirzkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.