Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 30
28
SIGFÚS DAÐASON
ANDVARI
Eítir það á hann aðeins eftir síðasta spölinn til þess forms sem hann
leitaði lengst eftir, það er að segja: einfaldleihans. Lilla Hegga hjálpar
honum að finna þá leið.
Auðvitað hefur Þórbergur iðhað margvíslegan stíl um ævina, stundum
samtímis, og lýsir hann því, raunar með nohhrum öfgum, í Bréfi til Láru
(XXXII). En merhilegast er að flestar stíltegundir hans eru þegar í sjónmáli í
Bréfi til Láru, og líha hinn Ijúfi stíll sem hann nefnir svo og höfundur
þessarar ritgerðar freistast til að halla hæsta tahmarh listar hans. Sjálfur
hefur hann stundum hallað þá stíltegund „engan stíl“, og er það raunar
orðhengilsháttur: „Mínar hugmyndir urn stíl hafa líha lengi verið þær, að
hann eigi að streyma fram eins og sjálfhrafa, átahalaust, sundurgerðarlaust
eins og sólarljósið, felandi í sér alla þess liti og fjörgjafa."58
Ef athuga ætti stílþróun Þórhergs frá miðbihi ævi hans frarn til Suður-
sveitar-bóhanna, þá væri sjálfsagt út í hött sð bera stílinn á Islenzkum aðli
og Ofvitanum saman við I Suðursveit vegna þess hversu ólíhar að eðli hinar
fyrri bæhur eru hinurn síðari. Nær lagi væri að bera saman stíl á fyrri þjóð-
fræðiritum og 1 Suðursveit. ÞaS þjóSfræðirit sem Þórbergur hefur um mið-
bih ævi sinnar lagt einna mest í er „Bæjadraugurinn" i fjórða hefti
Gráskinnu (1936). ’1' Munurinn á stílshættinum í „Bæjadraugnum" og í
Suðursveit og jafnvel í Ævisögu Arna prófasts Þórarinssonar er mihill.
Að vísu má segja að hér sé rýnandinn á hálu svelli, og ehhi hættandi á að
fullyrða mihið. Mér virðist að stíllinn á „Bæjad raugnum" sé furðu einslegur
(sem Þórbergur hallar svo), nohhuð óþjáll, nærri því harður; ehhi liðugur
eða lífmihill; ábúðarmihill, næsturn að hann sýnist vera þjóðlegur af ásettu
ráði. Sum af þessum einhennum, en ehhi öll, eru nohhuð algeng í ýmsuin
ritum Þórbergs frá þessum tíma, og hinn gagnsæi stíll Bréfs til Láru er
sjaldséður þá. En auðvitað gerist það einnig um þessar mundir að stíll ís-
lenzks aðals biýtur af sér allar „vaðmálshömlur". Mætti þá í stuttu máli segja
að á mið-tímabili ferils síns iðhi Þórbergur tvær höfuðgreinar stíls: „þjóð-
fræðistíl" og „expressíónistishan“ stíl. Hvorug þessi stíltegund fullnægir
honurn lengur þegar hernur fram yfir 1940. Þar af eru sprottin stílrannsóhn-
ar-rit hans litlu síðar. Hann leitar þá nýs stíls. Árangur þessarar leitar er í
þrem síðustu höfuðritum hans. Ávinningurinn er mihill. En ehhi er nema
eðlilegt að nohhuð hafi tapazt.
Það er greinilega minni spenna í rithætti síðasta timabilsins heldur en
áður, og hefur það að líhindum orðið lesendum sahnaðarefni. Spenna er
auðvitað mihill hostur stíls, en þó er ehhi svo að hún sé ómissandi höfuð-
hostur. Jafnvægi og hófsemi og tærleihi, ehhi sízt sé þetta blandað undir-