Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 51
andvari
ÚTGÁFUR
49
Sjá ennfr.: Bréf til Láru [8], um Brottvikn-
ingu höf. frá kennslustörfum við Iðnskólann.
Heimspeld eymdarinnar. Ak. 1927. 29 s.
[18
Sérpr. úr Rétti 12 (1927) 149-74. - Dags.
í Rv., 6. sept. 1927. Skrifað hr. C. Jinaraja-
dasa, vegna svara hans við spurningum höf.
á Guðspekifélagsfundi B. sept. s. á. (sjá
ennfr.: Skoðanir herra C. Jinarajadasa [86]).
Frumsamið á esperanto, en mun að öllum
líkindum ekki hafa birst á 'því tungumáli. 1
formálsorðum þessarar gerðar eru umræddar
spurningar raktar. Svör hr. C. Jinarajadasa
og spurningar Þórbergs birtust síðar eftir
hraðriti Vilhelms Jakobssonar í þýð. Kristín-
ar Mattíhíasson í Ganglera 6 (1932), 19-33.
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Einum
kennt - öðrum bent [64], Ýmislegar ritgerðir
[70].
Andsvör: Kristín Mattihíasson: Bréf til Þór-
bergs Þórðarsonar, Gangleri 2 (1927—1928),
92-106.
Eftir að ritstjóri esperantotímaritsins Nova
Epoko hafði fengið bréfið sent til birtingar,
skrifaði hann Þórbergi bréf, sem ekki birtist;
svar Þórbergs: Bréf til jafnaðarmanns [88].
Ritfregm Gangleri 2 (1927-1928), 107-10
ij. Kr. = Jakob Kristinsson: Fjær og nær.
Indverskir gestir, á s. 109-10 er fjallað um
Heimspeki eymdarinnar).
Alþjóðamál og málleysur. Rv., Mennsj.,
1933. 351 s., myndir. [19
Ritfregnir: Eimreiðin 40 (1934), 236—37 (Sv.
Sig. = Sveinn Sigurðsson); Iðunn 18 (1934),
143-46 (Ámi Hallgrímsson); Kyndill 5
(1933), 93-94; Skírnir 108 (1934), 231-32
(Bogi Ólafsson, svar Þórbergs: Svona á ekki
að skrifa ritdóma [109]).
Pistilinn skrifaði ... 1. Rv., [höf.], 1933.
159 s. [20
Framhald kom ekki út. - Eftirmáli (12. des.
1933), s. 156-58, endurpr. sem viðbætir við
Ýmislegar ritgerðir [70].
Efni:
..Ljós úr austri" [71].
Appendix aftan við eitt stofnalogíukom.
(„Uppteiknað að Eyri við Skutulsfjörð á
messu hins heilaga Micaeli anno 1922 af
Þórbergi Þórðarsyni, við burtreisu úr þeim
herlega stað.“) Frumpr. Endurpr.: Ýmislegar
ritgerðir [70].
Bréf á prentsmiðjudönsku. (ísaf., 11. sept.
1924.) Frumpr. Svar á prentsnúðjudönsku
við bréfi lærisveinsins J. Th. á sama máli,
sem pr. er framan við ásamt formálsorðum
Þórbergs. Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959
[58], Ýmislegar ritgerðir [70].
Lýrisk vatnsorkusálsýki. (ísaf., 21. júlí 1925.)
Frumpr. Svar við bréfi prests nokkurs til
Vilmundar Jónssonar vegna sjúks manns, sem
hjá presti dvaldi. Endurpr.: Ritgerðir 1924-
1959 [58], Einum kennt - öðmm bent [64],
Ýmislegar ritgerðir [70].
Eldvígslan [82].
[Bréf] Til Vilmundar Jónssonar læknis. (Sth.,
á Þorláksmessu 1925.) Fmmpr. Endurpr.:
Ritgerðir 1924-1959 [58], Einum kennt -
öðmm bent [64], Ýmislegar ritgerðir [70].
[Bréf] Til Kristínar Guðmundsdóttur. (Sth.,
14. jan. 1926.) Fmmpr. Endurpr. á sömu
stöðum og bréf það til Vilmundar, sem á
undan er talið.
Hinn miskunnsami stjórnmálamaður. (1927.)
Frumpr. Endurpr.: Ýmislegar ritgerðir [70].
Upplestur höf., sjá Þórbergur Þórðarson les
úr verkum sínum [63].
Ritfregnir: Alþbl. 19. des. 1933 (Ný bók
eftir Þórberg kemur út á morgun, viðtal við
höfundinn); Iðunn 17 (1933), 385-87 (Sig-
urður Einarsson); Nýja dagblaðið 31. des.
1933 (A.)
Rauða hættan. Rv., Sovétvinafél. Isl.,
1935. 240 s. 1200 eintök. [21
Inngangsorð, s. 3—7. — Áður hafði kaflinn:
Baráttan gegn trúarbrögðunum, birst t Sovét-
vininum nóv.—des. 1934 og mai 1935, mun
styttri og með nokkuð öðru orðalagi en t verk-
inu. Hluti kaflans: Rauða hættan, s. 229-31,
birtist í Sameiningu aljpýðunnar 1. mai 1938:
Tvenns konar ofbeldi. Orðalag er \nða aukið
og endurbætt, og (höf. ritar formals- og loka-
orð. Haustið 1934 mun höf. hafa flutt er-
indi í Rv. og nágrenni: Er þetta það, sem
koma skal? og fjallaði það um Sovét-Rúss-
land (sbr. Alþbl. 23. okt., 27. okt. og 31.
okt. 1934 og Sovétvinurinn nóv.-des. 1934).
Um það leyti, sem Rauða hættan kom út
1935, fór höf. í fyrirlestraferð um Vestur-
og Norðurland, og mun efni fyrirlestranna
hafa verið það sama og fyrrgreinds erindis
(sbr. Sovétvinurinn maí 1935, viðtal Kristins
E. Andréssonar við höf., endurpr. að hluta:
Enginn er eyland, Rv. 1971, s. 79). Erindið og
fyrirlestrarnir birtust ekki, en ekki virðist