Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 56
54
SKRÁ UM VERK ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR
ANDVARI
ingar [221]), Eftirmæli Ossa afa (pr. eftir
hljómplötu: Þórbergur Þórðarson les úr verk-
um sínum [63]).
Eftir að 2. útg. af Eddu var komin út, birt-
ist: Idún bjó hér fyrr hin dökka drós, með
aths. Málfríðar Einarsdóttur í Þjv. 21. des.
1975.
Ritfregnir: Mbl. 27. maí 1975 (Erlendur
Jónsson); Tíminn 7. júní 1975 (Valgeir Sig-
urðsson: Ljóðagerð stílsnillings); Vísir 29.
maí (Ólafur Jónsson: Hún trausta Tumma
Kukka).
IndriSi miðill. Endurminningar Brynjólfs
Þorlákssonar söngkennara. Þórbergur
Þórðarson færði í letur. Rv., Víkings-
útg., 1942. (4), xvi, 119 s., uppdr. [46
Inngangsorð (Rv., 13. febr. 1942), s. i-xvi.
- Uppdr., s. 6, af Sambandshúsinu, Þing-
holtsstræti 3, Rv.
Endurpr.: Frásagnir [65].
Ritfregnir: Alþbl. 28. nóv. 1942 (Bók um
furÖulegustu fyrirbærin, sem gerzt hafa í
Reykjavík . . .), 30. des. 1942 (Hallgrímur
Jónsson), 7. jan. 1943 (Karl ísfeld), 20. jan.
1943 (Kristinn Daníelsson,: Bókin um Indriða
miðil og spíritisminn); Helgafell 1 (1942),
425-26 (T. G. = Tómas Guðmundsson);
Tíminn 12. des. 1942 (Þórarinn Þórarinsson);
Vísir 19. des. 1942 (Kristján Guðlaugsson),
29. des. 1942 (G. H. = Guðmundur Hann-
esson: Leiðréttíng).
Viðfjarðarundrin. Fært hefur í letur Þór-
bergur ÞórSarson. Rv., Víkingsútg.,
1943, 153 s. [47
Endurpr.: Frásagnir [65].
Upplestur skrásetjara: RíkisútvarpiS 5. og 12.
apr. 1944 (rilk. Útvarpstíðindi 7 (1944), 283).
Ritfregnir: Helgafell 3 (1944), 127-29
(Magnús Ásgeirsson), 3 (1944), 334 (Snorri
Hjartarson); Stígandi 2 (1944), 78-79 (Arn-
ór Sigurjónsson); TMM 7 (1944), 73—75
(Sigurður Nordal: Sýnt í tvo heimana);
Þjv. 25. nóv. 1943, 17. des. 1943.
Æfisaga Árna prófasts Þórarinssonar.
Fært hefur í letur Þórbergur Þórðarson.
Rv„ Helgafell, 1945-1950. 6 b. [48
1. b. Fagurt mannlíf. 1945. (4), 283 s„
myndir. 35CO eintök.
2. b. I sálaáháska. 1946. 333 s„ myndir.
35'CO eintök. - Áður hafði kaflinn: Einar
Benediktsson, birst í Helgafelli 2 (1943), 170-
84.
3. b. Hjá vondu fólki. 1947. (4), 343 s.,
myndir. Rúml. 3500 eintök. - [Athugasemd
um heití hindisins], s. (4).
4. h. Á Snæfellsnesi. 1948. 327 s„ myndir.
3500 eintök.
5. b. Með eilífðarverum. 1949. 380' s„ mynd-
ir. Sennilega tæpl. 3500 eintök.
6. b. Að æfilokum. 1950. 419 s„ myndir.
3500 eintök. - Að ævilokum, s. 380-95; Ámi
prófastur Þórarinsson [149], s. 396-414. -
Nokkrar leiðréttingar [við 1.-4. b.], s. 415-
18.
Upplestur skrásetjara: Ríkisútvarpið 3. nóv.
1943 (tilk. Útvarpstíðindi 6 (1943), 511).
Á Þjóðvilja'hátíð í Bæjarbíói, Hf. 23. apr.
1948 (tilk. Þjv. 21. apr. 1948). - Á setningu
Listahátíðar í Háskólabíói 7. júní 1964 (fregn
Þjv. 10. júní 1964). - Sjá ennfr.: Þórbergur
Þórðarson les úr verkum sínum [63].
Ritfregnir: Dvöl 14 (1946), 140' (Elías Mar);
Mbl. 8. febr. 1947 (G.: Bréf. Athugasemdir
við minningar síra Arna Þórarinssonar);
TMM 9 (1946), 63-64 (Magnús Kjartans-
son); Þjv. 21. des. 1945 (Agnar Þórðarson),
10. mars 1946 (Sn. H. = Snorri Hjartar-
son: Bókaútgáfan 1945).
Timinn 28. des. 1946 (J. H. = Jón Helga-
son); Þjv. 19. des. 1946, 22. des. 1946
(Magnús Kjartansson, svar Þórbergs: Svipur-
inn, sem Gestur Pálsson sá [147]). - Sjá
ennfr.: Skuggi = Jochum M. Eggertsson:
„í sálarháska". Rv. 1947.
Tíminn 17. des. 1947 (J. H. = Jón Helga-
son).
Alþbl. 1. febr. 1949 (Guðmundur Gíslason
Hagalín); Stigandi 6 (1949), 157—59 (Amór
Sigurjónsson); Þjv. 24. des. 1948, 16. jan.
1949 (B. B. = Bjami Benediktsson frá Hof-
teigi).
Mbl. 23. des. 1949 (Kristmann Guðmunds-
son); Þjv. 18. des. 1949 (B. B. = Bjarni
Benediktsson frá Hofteigi).
Helgafell 5.4 (des. 1953), 38-43; Landnem-
inn 5 (1951), 11 (Bjarni Benediktsson frá
Hofteigi: Góðar bækur); TMM 12 (1951),
90<-94 (Ámi Hallgrímsson); Þjv. 4. febr.
1951 (B. B. = Bjarni Benediktsson frá Hof-
teigi).
— Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar.
Fært hefur í letur Þórbergur ÞórSarson.