Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 73
andvari
VIÐTÖL
71
5. Viðtöl við Þórberg Þórðarson.
Viðtöl, sem tekin voru við höf. vegna útg. verka hans, sjá einstök verk.
Alþjóðamál og alþjóðaþróun. Alþbl. 1.
nóv 1935. [202
Fjörutíu og átta fyrirlestrar um Island á
tæpum þrem mánuðum. Alþbl. 26. jan.
1937. [203
Viðtalið er tekið skömmu eftir dvöl Þórbergs
Þórðarsonar í Danmörku og Svíþjóð.
Den brændte Ber0mmelse. Islands store
Humorist, Thorbergur Thordarson, har
skrevet en ny Bog om Kylbenhavn.
Mærkelige Uheld har bestandigt hind-
ret hans Oversættelse til Dansk. Ber-
lingske Aftencivis 31. des. 1938. [204
Stærsti hluti greinarinnar er viðtal við Þór-
berg Þórðarson, þar sem hann getur þess m.
a., að handrit af danskri þvð. á íslenskum
aðli [26] hafi hrunnið inni. I viðtalinu kem-
ur og fram, að Þórhergur hyggist skrifa grein
(Artikel) um Kaupmannahöfn, en hafi ekki
skrifað hók eins og fram kemur í titli.
Hvemig lítið þér á stríðið? Þórbergur
Þórðarson svarar spumingum Nýs dag-
Waðs. Nýtt dagblað 8. nóv. 1941. [205
Endurpr.: Ýmislegar ritgerðir [70].
[Qtvarpsviðtal.] Sigurður Magnússon:
Spurt og spjallað. Ríkisútvarpið 17.
mars 1958, 61.00 mín., varðveitt [206
61.00 mín., varðveitt. [206
Meðal þátttakenda: Þórbergur Þórðarson. -
Spurning þáttarins: Hver er skoðun yðar á
draugum?
^ kompaníi við allífið. Matthías Johannes-
sen talar við Þórberg Þórðarson. Rv.,
Helgafell, 12. mars 1959. 254 s. [207
Viðtölin eru dagsett 14. nóv. 1958 - fyrstu
viku í mars 1959. - Áður hafði kafli úr verk-
Ínu.(dags. 6. des.) birst í Nýju Helgafelli 3
(1958), 103-05: Síðdegisstund í unnskiptinga-
stofunni.
Bitfregnir. Novoje Vrémja 1959 (Bérkov, V.,
á íslensku: TMM 21 (1960), 232-34 - rit-
regn: þjv% 27. mars 1960 (Árni Bergmann:
Islandsbréf frá Moskvu)); Mbl. 21. apr. 1959
(Sigurður A. Magnússon); Þjv. 26. mars 1949
(B.B. = Bjami Benediktsson frá Hofteigi,
endurpr.: Bókmenntagreinar, Rv. 1971, s.
155-58).
Sjá ennfr.: Þórbergur Þórðarson 70 ára [277].
[Qtvarpsviðtal.] Gunnar G. Schram:
Blaðamannafundur. Ríkisútvarpið 18.
nóv. 1963: 33.00 mín., varðveitt. [208
Þórbergur Þórðarson situr fyrir svöram. -
Spyrjendur: Matthías Johannessen og Indriði
G. Þorsteinsson.
Á endaspretti með Þórbergi. Tíminn 12.
mars 1964 (Gunnar Bergmann). [209
Afmælisviðtal.
Skemmtilegir menn dóu út með Unuhúsi.
Vikan 12. mars (Matthías Johannes-
sen), 19. mars (sami: í þægilegum yl
eftir dauðann) og 25. mars 1964 (sami:
Auga alheimsins, það er ég). [210
Afmælisviðtal.
Þórbergur 75 ára. Vísir 12. mars 1964
(Steingrímur Sigurðsson, endurpr.:
Spegill samtíðar, Rv. 1967, s. 124-26).
[211
Ég ætla að hætta að vera kommúnisti ...
Þjv. 12. mars 1964 (m. = Magnús
Kjartansson). [212
Afmælisviðtal.
„Ætli hann hafi ekki tilhneigingu til að
halda, að eitthvað sé hæft í þessu“ -
segir Þórbergur um „hjátru' Sigurðar
Nordals. Þjv. 14. sept. 1966 (vh = Vil-
borg Harðardóttir). [213
í tilefni áttræðisafmælis Sigurðar Nordals.
[Qtvarpsviðtal.] Stefán Jónsson: Hálftím-
inn. Ríkisútvarpið 22. nóv. 1967: 13.00
mín., varðveitt. [214
[Qtvarpsviðtal.] Stcfán Jónsson: Ideyrt og
séð. Ríkisútvarpið 6. mars 1968: 56.00
mín., varðveitt. [215