Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 24

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 24
22 SIGFÚS DAÐASON ANDVARI hefur þurft til af miklum rithöfundi að taka þetta verk aS sér, en líka þann ásetning aS brjóta allar brýr aS baki. SamstarfiS viS séra Árna verSur Þórbergi nokkurskonar próf, þraut sem bann ákveSur aS inna af hendi, og gleyma sjálfum sér. Árni Hallgríms- son segir um þetta: „Þórbergur lifSi sig svo inn í starfiS, aS hátterni bans allt á þessu tímabili dró aS verulegu leyti dám af persónu bins aldna yoga, sem hann var í svo náinni samvinnu viS. Hann tileinkaSi sér raddblæ séra Árna og ræSusniS, svipbrigSi hans, göngulag og látæSi allt.“'iS En Þórberg- ur fer meSal annars þessum orSum um samstarf þeirra: „Eg þykist hafa kynnzt Árna prófasti all-náiS sakir hins andlega samstarfs okkar, sem oft var þess eSlis, aS þaS afhjúpaSi ýrniss konar leyndardóma í fari okkar beggja. . .“3i) ÞaS verSur aS líta á gagnkvæmni þessa samstarfs, og aS þaS er líkt og tilgang- ur þess sé ekki sá einn aS semja bók. Arangur samstarfsins er aS vísu bók sem er einstætt verk ekki síSur en Johnsons saga Boswells, en samskipti og samstarf séra Árna og Þórbergs í sjálfu sér er annaS einstætt verk. Eg held aS þessi reynsla Þórbergs sé eitthvaS skyld skoSunum hans um persónuleikann, um blekkingu persónuleikans eSa ,,múra persónuleikans"40 sem nauSsynlegt sé aS brjóta. SamstarfiS viS séra Árna befur veriS bonuin reynsla sem nálgaSist „mystiska upplifun": afhjúpaSi ýmiskonar leyndar- dóma í fari okkar, segir bann. Þessvegna er Þórbergi samstarfiS viS séra Árna ekki síSur ,,endurfæSing“ en aSrar „endurfæSingar" hans. ÞaS er líka nokkuS Ijóst aS Þórbergur befur sjálfur veriS nálægt þessari skoSun. Séra Arni rar Þórbergi „íslenzkur yogi og meistari“ eins og Árni Elallgrímsson sagSi og Þórbergur auSvitaS ekki samur maSur eftir þetta. IX Fyrr í þessari ritgerS var varpaS fram þeirri fullyrSingu aS þjóðfræði hafi veriS annaS þaS afl sem aftraSi Þórbergi ÞórSarsyni aS beita sér af alhuga aS óhagnýtum bókmenntum og skáldskap. Ekki þarf raunar aS efa aS ýmiskonar freistingar hafi togazt á um sál Þórbergs. Sjálfur telur hann meira aS segja á einum staS þjóSfræSi til freistinga. ÞaS var þegar hann gat ekki einbeitt sér sem skyldi aS gagnfræSanáminu vegna þess aS hann sóaSi tímanum í aS lesa ljóSabækur og „fánýtan alþýSufróSleik".41 I Bréfi til Láru er einn kafli helgaSur munnmælasöfnun og birt þar þrjú sýnishorn úr safni Þórbergs. í þeim stutta kafla er í rauninni þegar gerS fullkomin grein fyrir þjóSfræSa-,,stefnu“ hans. Þar kemur líka fram aS sá meistari sem fyrst hefur vakiS ábuga hans á þessum efnum var Oddný
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.