Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 68
66
SICRÁ UM VERK ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR
ANDVARI
Fágætt tækifæri. Þjv. 12. mars 1948. [150
Skrifað í tilefni esperantonámskeiðs dr. Mild-
wurf í Rv.
Lítil afmælisósk til Brynjólfs Bjarnason-
ar. Þjv. 26. maí 1948. [151
Endurpr.: Ýmislegar ritgerðir [70].
Andsvar: Halldór Kristjánsson. Andleg vísindi
og ofstækistrú, Tíminn 9. júní 1948.
Samsærið gegn mannkyninu. (A vorjafn-
dægri 1949.) TMM 10 (1949), 54-58,
einnig pr. í Þjv. 25. rnars 1949, sama
dag og tímaritið kom út. [152
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Einum
kennt - öðrum bent [64], Ýmislegar ritgerðir
[70].
Skrifað gegn hervernd Bandaríkjamanna og
aðild Islands að Atlantshafshandalaginu.
Ritfregn: Alþbl. 26. mars 1949 (Ekki til að
hengja sig upp á, forystugrein — m. a. minnt
á hengingu Þórbergs (Henging mín [132])).
Úr dagbók mahatma Papýli. TMM 10
(1949), 76-80. ' [153
Nokkur blöð úr dagbók höf., dags. 15. ág.
1938, sem hann hafði sent Kristni E. Andrés-
syni til birtingar í Rauðum pennum 1938.
- A undan dagbókarblöðunum fara inngangs-
orð Kristins og bréfkorn höf. til hans, dags.
í Kph. 21. sept. 1938. - Birt í tilefni sex-
tugsafmælis höf. (Þórbergur Þórðarson 60 ára
[275]).
Jóhannes úr Kötlum fimmtugur. Þjv. 4.
nóv. 1949. [154
í tnyrkri persónuleikans. Þjv. 27. jan.
1950. [155
Endurpr. (endursk.): Ritgerðir 1924-1959
[58], Ýmislegar ritgerðir [70].
Svar við skrifum í Mbl. og Alþbl. um fund
í Stúdentafélagi Reykjavikur (sjá Andlegt
frelsi [157]).
„Mín bíður dálítið verk.“ Þjv. 23. mai
1950. [156
Ræða, flutt við opnun Lenínsýningar í Rv.
18. maí 1950.
Andlegt frelsi. Erindi flutt á fundi í
Stúdentafélagi Reykjavíkur 12. jan.
1950, aukið og endurbætt. TMM 11
(1950), 6-23. [157
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Ýmis-
legar ritgerðir [70].
Erindið var hljóðritað og flutt í Ríkisútvarpið
(shr. í myrkri persónuleikans [155]), en ekki
hafa fundist heimildir fyrir, hvenær það hefur
verið gert.
Andsvar: Gylfi Þ. Gíslason: Atökin um and-
legt frelsi eru mikilvægasta harátta nútímans
[ræða flutt á sama fundi], Alþbl. 15. jan.
1950.
Ritfregnir: Þjv. 16. jan. 1950, 13. júní 1950.
Sjá ennfr. um fundinn og erindi höf.:
Alþbl. 14. jan. 1950 („Andlegt frelsi" austan
jámtjalds og . .. Íslendingar ekki nógu fíló-
sófískir til að skilia flokkseinræðið í Rúss-
landi, segir Þórbergur); Mbl. 13. jan. 1950
(. . . Málsvari þeirra [kommúnista], Þórbergur
Þórðarson, treysti sér ekki til að svara fyrir-
spurnum), 14. jan. 1950 (forystugrein), 21.
jan. 1950 (Hvernig færi fyrir íslendingum,
ef frjálst framtak yrði taiið glæpur? Idugleið-
ing út af „prógramræðu" Þórbergs Þórðar-
sonar), 22. jan. 1950' (Alfrjáls andi Þórbergs
á leið til föðuíhúsanna, skopmynd); Þjv. 13.
jan. 1950, 14. jan. 1950 (Hrakleg útreið aft-
urhaldsmanna á stúdentafundinum).
- Svar Þórbergs Þórðarsonar við skrifum í
Alþbl. og Mbl., sjá I mvrkri persónuleikans
[155].
Skuggamenn brezka útvarpsins. TMM
11 (1950), 100-08. [158
Endursagt úr New Times.
Ritfregn: Þjv. 13. júlí 1950.
Með friði lifum við. I styrjöld deyjum
við. Erindi flutt í Austurbæjarbíói 10.
des. 1950. Dálítið breytt. TMM 12
(1951), 23-39. ' [159
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Ýmis-
legar ritgerðir [70].
Flutt á friðarfundi hinnar íslensku friðar-
nefndar. Þar sagði Jónas Amason einnig frá
ferð þeirra Þórhergs á friðarþing í Varsjá s. á.
Sjá ennfr.: Jónas Arnason: Ferð á friðarþing I
[237].
Fregnir af fundinum og ræðu höf.: Alþbl. 13.
des. 1950 (Boðskapur friðarfulltrúans, for-
ystugrein); Mbl. 13. des. 1950 („Helryk"
Stalins og „friðarást" Þórhergs, forystugrein).
Sjá ennfr.: Þjv. 17. des. 1950 (M. K. =
Magnús Kjartansson: Hvað sagði Þórbergur,
svar við greinum Alþbl. og Mbl.