Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 37

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 37
ANDVARI ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON 35 en sorgin; hamingjan er ekki betri en óhamingjan.“'(’ Hér á líka heima óbifanleg vissa Þórbergs um lögmál orsaka og afleiðinga, um að ekki sé hægt aÖ komast hjá afleiðingum gerða sinna. Það er einkum þessi vissa sem hann hefur fundið í karma-kenningunni. Stundum hefur hann jafnvel beinlínis látið í ljós trú á forákvörðun: við erum „í raun og veru hundin þó við höfum þá tilfinningu, að við séum frjáls. Guð er einvaldur þott hann láti okkur ekki kenna á valdi sínu.“77 AS vonum er öllu erfiðara að átta sig á sambandi bjartsýni og bölsýni Þórbergs. Hann veit að vísu um „björt öfl í heim- inum, og þykist að minnsta kosti stundum viss um sigur hinna bjartari pólitísku afla; á hinn bóginn er hann samt bölsynn um mannlegt ec i (og er sú skoðun mjög fjarri mannsskilningi margra pólitískra skoð- anabræðra hans); af þessu leiÖir alveg rökrétt að hann er realisti í pólitík. En þó að Þórbergur sé hreinskilinn talar hann stundum í gátum um þessi efni. í einhverju síðasta ritkorni78 hans er bölsýni hans um þennan heim næstum skilyrðislaus; en varla væri sanngjarnt að hta á það bréf sem niðurstöðu af öllu lífsverki hans. Bölsýni hans er samt víða skjalfest. I íslenzkum aðli70 lýsir hann því þegar honum opinberaðist haustið 1912 „fyrsti vísir til hins skelfilega skilnings á lífið og mennina, sem ég öð a ist fyrst að fullu veturinn sem ég var í Stokkhólmi þrettán árum síÖar. Aug- 'ljóster þá að bölsýni 'hans á sér langan aldur. Skyldi það vera að heimfæra mætti upp á Þórberg þetta tízkuorðtak síðustu ára: „bölsýn þekking, bjart- sýn athöfn“? . . I þessu sambandi á líklega heima að minnast á trú Þórbergs á líh etur dauðann. Sú trú hans kemur ekki við bjartsýni eða bölsýni, heldur er hun honum þekkingaratriði, og er aðeins skiljanleg í sambandi við skoðann hans um endurfæðingar og karma. ,, . . . Náð er ekki til í nattúrunni, e ur lögmál orsaka og afleiöinga." Og guð Þórbergs er bæði andlegur og nátt úrlegur, ef ekki náttúrufræðilegur: „Hugmyndir manna um guö eru akat- lega barnalegar. En mikilleika guðs og gáfnafar, ef hann er til, má kannski dálítið marka af því, að það skyldi þurfa mann eins og Einstein til að upp- götva hið einfáldasta í útreikningum hans. Hversu stórkostleg mun þá ekki vera lýrik hans og frásagnarsnilli. Guð er svo stórkostlegur, ef hann er til, aÖ örlítill geisli af orku hans mundi breyta okkur samstundis í duft . . . Þórbergur segir eigi að síður að hann hafi aldrei verið það sem kallað er trúaður, ekki haft neitt þessháttar í upplagi sínu.'1 Ilann leitast líka sífellt við að sveigja „ eilífðarmálin" til, þannig að hann geti samræmt þau >>skynsamlegum“ raunsæis-rökum. „Sannleikurinn mun vera sá, segii hann, ,,að það er enginn annar heimur til, heldur er hér uin að ræða þann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.