Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 14

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 14
12 SIGFÚS DAÐASON ANDVARI óvinur þess „flótta aftur á bak til ortodox 'hugmyndakerfa", og þess „katólskufaraldurs [sem] kom lítið eitt við í Unuhúsi [. . .] upp úr heims- styrjöldinni fyrri“.18 Eins og áSan var vikiS aS er stíll Þórbergs samt næstum fullþroskaSur fimm árum áSur en Bréf til Láru kernur út. Hér má bæta því viS aS rit- hátturinn í „Ljósi úr austri" er fullt eins klassískur og í Bréfi til Láru; og eru þó auSvitaS háklassískir kaflar þar líka. Þó er þvílíkast sem Þórbergur hafi þegar í Bréfi til Láru veriS farinn aS leita annan'a eiginda í stíl en þeirra klassísku, og verSur nú aS slá þann varnagla, aS klassísk einkenni í stíl Þórbergs eiga ekkert skylt viS „klassíska storknun". Llr því vikiS er aS þessu, mætti líka nefna þaS, aS kynnin af ritum Edgars Allans Poe hljóta aS hafa orSiS Þórbergi lærdómsrík. ÞaS virSist aS minnsta kosti líklegt (þó ekki sé bægt aS stySja þá tilgátu meS dæmum í þessari ritgerS) aS sú aSferS Þór- bergs aS ganga beint framan aS lesandanum meS beinskeytum og stundum óvæntum fullyrSingum sé komin frá Poe aS einhverju leyti, og virSist mega greina ummerki þessa bæSi í ritgerSinni frá 1919 og í sumum köflum Bréfs til Láru, og þá ekki sízt í „smásögunum" (XXI, XXII og XXIII; þ. e. „MorSiS á mér“, „Yfirnáttúrlegar ofsóknir" og „Þegar ég var óléttur", sam- kvæmt efnisyfirliti Þórbergs). Árni Hallgrímsson segir18 aS í fyrstu línunum í „Ljósi úr austri" - sem hann las um leiS og þaS kom á prent - hafi hann greint einhvern „skringitón". Höfundur þessarar ritgerSar verSur aS játa aS þetta orSalag Arna kom honum heldur á óvart, því hann getur ekki heyrt aS neitt sé beinlínis skringilegt í þeirn línum. Hinsvegar eru þær línur mjög gott dæmi upp á þaS einkenni sem hér var veriS aS minnast á. ÞaS rná þá líta um öxl frá Bréfi til Láru, til aS sjá næsta aSdraganda þess, eSa til aS sjá þaS eins og í fjarvídd, en líka er lærdómsríkt aS líta á þaS sem kemur næst á eftir, svo sem bréfin til Kristínar GuSmundsdóttur og til Vil- rnundar Jónssonar kringum áramótin 1925-1926, en þó alveg sérstaklega „Eldvígsluna" og „Heimspeki eymdarinnar". ÁriS 1925 hefur raunar orSiS Þórbergi frjór tími. En upp úr áramótunum verSur hlé á ritgerSasmíS. I ritgerSunum sem prentaSar eru á árinu eftir útkomu Bréfs til Láru hefur Þórbergur meitlaS stíl sinn ekki síSur en í Bréfi til Láru. Og aldrei mun hann liafa veriS beinskeytari og stórböggari en í þessum ritlingum. Aftur á móti er stíll þeirra ekki eins fjölbreytilegur og í fyrri riturn hans, sú eigind sem mest ber á er mælskan. Mælskan verSur lengi nokkuS ríkj- andi hjá Þórbergi, þó hann grípi þá aS vísu líka til annarra stiltegunda. Um sinn verSa lesendur Þórbergs aS sakna „gullbryddingarinnar" sem skein af svo mörgum blaSsíSum Bréfs til Láru. Elitt er annaS mál aS gjósandi mælsk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.