Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 107

Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 107
ANDVARI BUGUMST EKKI, BRÆÐUR GÓÐIR - 105 Þessi fyrstu æviár Auðbjargar í Geirmundarbæ voru þar samtímis í hús- mennsku hjónin: Sigmundur nokkur Jónsson, Húnvetningur að uppruna, auk- nefndur svartalogn, og kona hans, Ólöf Vigfúsdóttir. (Pað virðist einhver árátta meðal fslendinga að uppnefna náungann. Að einhverju leyti kunna þetta að vera áhrif frá fornritum okkar, þar sem auknefnin eru að sönnu stundum bein- línis í jákvæðri merkingu.) Sigmundur var talinn heldur óvorkunnlátur, lét konu sína hafa það að bera fisk upp úr fleytunni, ef vel hafði fiskazt, en hlífði sér sjálfur. Árið 1855 kom Sigmundur svartalogn sér upp nýjum bæ þar á Nesinu og gaf honum nafnið Hlið. Þegar Auðbjörg var 6 ára, var hún í sóknarmannatali skráð á heimili þessara Hliðshjóna, Sigmundar og Ólafar. Sjálf voru þau barnlaus. Eftir sem áður var gefið með henni og sami háttur og fyrr er lýst á hafður. En það bendir til þess, að Auðbjörg hafi verið tápmikil og hvergi hlíft sér við að taka til höndum, að tólf ára hækkar hún um mörg, mörg þrep í stiga mannfélagsins, hún er gerð að ,,tökubarni“ hjónanna á Hliði. Þegar hún hins vegar er þrettán ára, fer hún að Gestsstöðum á Akranesi til hjónanna Gests Gestssonar, - hann var kynjaður frá Háreksstöðum í Norður- árdal (f. 1797, d. 1873). Kona hans var Guðfinna Guðmundsdóttir. Frá þess- um Gestsstaðahjónum fermdist Auðbjörg vorið 1864, og gefur sóknarprestur- inn henni þá þennan vitnisburð: vel, sæmilega, dável. Þetta sama ár flutti Gestur sig um set að Vegamótum. Ári síðar ræðst Auðbjörg sem vinnustúlka að Grund á Akranesi til Magnúsar Jörgenssonar og konu hans Alríðar Eiríks- dóttur, og munu spor Auðbjargar Jónsdóttur uppfrá því auðrakin annars stað- ar í samantekt þessari, eftir því sem tilefni gefst til. Það bendir til þess, að Auðbjörg hafi átt allgóðu atlæti að fagna í uppvexti, þrátt fyrir það mótlæti að ,,vera niðurseta", að hún virðist sannarlega vera með öllu óbuguð og eins og hún vaxi við hverja raun. Þá víkur sögunni aftur til Sigurðar Eiríkssonar. Þegar hann hafði dvalizt sjö vistarár í Kalmanstungu við ágætan orðstír, vinsæll og virtur bæði af hús- bændum og hjúum, brá svo við vorið 1867, að hann kvaddi Kalmanstungu og lagði leið sína út á Akranes. Margir munu hafa saknað þess, er ljóðaharpa hans söng ekki framar þarna í fjallabyggðinni og stytti fólki stundir. Og ýms- um mun hafa fundizt þessi ráðabreytni Sigurðar þeim mun óskiljanlegri sem hann auk almennra ástsælda var heillaður af tign og töfrandi umhverfi Kal- manstungu. En það er víst margendurtekin saga, að enginn ræður sinum næturstað. Sú skýring, sem lá Ijósust fyrir um vistferli þessi, var að á Akra- nesi átti heima, sem fyrr segir, systir hans, Alríður Eiríksdóttir, og maður hennar, Magnús Jörgensson, enda vistaðist hann hjá þeim hjónum. Magnús °g Alríður áttu heima á Grund, er Sigurður réðst til þeirra. Aðalatvinnuvegur Skagabúa á þessu tímaskeiði var að sækja sjóinn á áraskipum. Vorið 1869 reisti Magnús sér bæ að Söndum og flutti þangað. Og enn var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.