Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 59
ANDVAIU
ÚTGÁFUR
57
úr Islenskum aðli [26] og útvarpserindi um
Stefán frá Hvítadal [113].
Upplestur skrásetjara: Á 25 ára afmæli MM
í Leikihúskjallaranum 6. des. 1962 (fregn Þjv.
8. des. 1962).
Ritfregnir, sjá 1 Unuhúsi 2. útg. [60].
•— í Unuhúsi. Fært í letur eftir frásögn
Stefáns frá Hvítadal. 2. útg. Rv., Hkr.
1962. 83 s. 2500 eintök. [60
Sama pr. og 1. útg.
Endurpr.: Frásagnir 2. pr. [66].
Ritfregnir af 1. og 2. útg.: Tíminn 14. des.
1962; Vísir 17. des. 1962; Þjv. 15. júní
1962, 13. des. 1962, 20. des. 1962 (Sverrir
Kristjánsson: Húsið hennar Unu).
Marsinn til Kreml. Rv., Helgafell, 1962.
29 s. U. þ. b. 800 eintök. [61
Inngangsorð, s. 5-7; Nokkrar skýringar, s.
24—29. - Tilefni verksins voru tvö kvæði
eftir Hannes Pétursson: Undarleg ó-sköp að
deyja og Kreml, úr ljóðabókinni: I sumar-
dölum, Rv. 1959.
Endurpr.: Edda 2. útg. [45].
Ritfregnir: Mbl. 19. des. 1962 (Draugatrú -
kommúnismi, viðtal við Hannes Pétursson);
Vísir 17. des. 1962 („Þegar Gyðingablóðið
spýtíst undan hnífunum." Þórbergur ræðst á
Hannes Pétursson); Þjv. 16. des. 1962.
úinar ríki. Þórbergur Þórðarson skráði.
Rv., Helgafell, 1967-1971. 3 b. [62
1. b. Fagurt er í Eyjum. 1967. 280 s., mynd-
ir. 3000 eintök.
2. b. Fagur fiskur í sjó. 1968. 295 s., mynd-
ir. 3000 eintök.
3. b. Fagurt galaði fuglinn sá. 1971. 192 s.,
myndir. 3000 eintök.
Ævisaga Einars Sigurðssonar útgerðarmanns
frá Vestmannaeyjum.
Ritfregnir: Aljpbl. 19. jan. 1968 (Ólafur Jóns-
son: Þar sem staðreyndir gerast . . .); Heima
er bezt 18 (1968), 215 (Steindór Steindórs-
s°n); Mbl. 12. des. 1967, 22. des. 1967
(Rjörn Þorsteinsson: Bók mikilla fyrirheita,
endurpr.: Saga 6 (1968), 147-49); Þjv. 7. febr.
1965 (Þjv. hefur fregnað að Þórbergur sé að
skrásetja ævisögu Einars ríka . . .), 13. des.
1967, 17. des. 1967 (Ámi Bergmann: Hvað
er stórt og hvað er smátt?).
Alþbl. 18. febr. 1969 (Ólafur Jónsson: Að
komast áfram); Heima er bezt 19 (1969),
251 (Steindór Steindórsson); Mbl. 14. des.
1968, 15. jan. 1969 (Valtýr Pétursson: Hressi-
legir piltar á ferð); Nýtt land - Frjáls þjóð
7. febr. 1969 (Karl Guðjónsson: Þrjár Eyja-
bækur); TMM 30 (1969), 399-400 (Sverrir
Kristjánsson); Tíminn 20. des. 1968 (Andrés
Kristjánsson); Þjv. 14. des. 1968, 19. des.
1968 (Árni Bergmann: Að verða ríkur á
íslandi).
Heima er bezt 22 (1972), 34 (Steindór Stein-
dórsson); Mbl. 3. mars 1972 (Gísli J. Ást-
þórsson: Svarað fyrir föður minn [Ástþór
Matthíasson], endurpr.: Alþbl. 4. mars 1972);
Nýtt land 27. jan. 1972 (Aðalgeir Kristjáns-
son: Bókaspjall); Þjv. 26. okt. 1971, 28. nóv.
1971, 4. des. 1971 (Árni Bergmann: Eru
ævisögur eintómt gort?).
Þórbergur Þórðarson les úr verkum sín-
um. [Hljómplötuútg.] Fálkinn KALP
38-39. 1970-1971. 2 umslög (4 s.). 30
sm. 3314 snún. Mono. (Readings from
Icelandic literature, 1-2.) [63
1. umslag. KALP 38. 1970. (Readings from
Icelandic literature, 1.) - Texti á umslagi eftir
Kristin E. Andrésson.
2. umslag: KALP 39. 1971. (Readings from
Icelandic literature, 2.) - Texti á umslagi eftii
Ólaf Halldórsson.
Efni:
1. umslag. Síða 1:
Brúðkaupsveizlan þríheilaga [Steinarnir tala,
1.-3. kafli].
1. umslag. Sima 2:
Vélstjórinn frá Aberdeen [Gráskinna 2, 78-
83], Upp'hafningin mikla [Islenskur aðall,
1. kafli].
1. umslag. Siða 2:
[Ljóð úr Eddu 1. útg.:] Ég er aumingi,
Hjartsláttur lífsins, Bátur sekkur, Ein heim-
spekileg samlíking, Hjónabandið, Gróttu-
stemning, Munarljóð [I-V], I Möðrudal,
Ástaróður, Til Helgu, Kvæði ort í Kína,
Grafskrift, Sigurðarkviða, Eftirmæli Ossa afa
(ekki í Eddu 1. útg., en síðar tekið upp eftir
hljómplötunni í 2. útg. [45]).
2. umslag. Síða 2:
Bréf til Láru [2. kafli], Pistilinn skrifaði . . .
[Hinn miskunnsami stjórnmálamaður], Sálm-
urinn um blómið [39. og 40. kafli], Bréf til
Láru [35. kafli], Ævisaga Árna Þórarinsson-
ar [Þórðargleði og Rógburðarsnilli, kaflar úr
3. b.].