Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 64
62
SKRÁ UM VERK ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR
ANDVARI
Stofncnskan. lSimn 16 (1932), 320-43.
[9i
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Ýmis-
legar ritgerðir [70].
Aftan við greinina birtir höf. upphaf gaman-
bréfs Jónasar Hallgrímssonar, Þegar drottn-
ingin á Englandi fór í orlof sitt, í upphaf-
legri gerð og stofníslenskri þýð. sinni og
vinar síns.
Upplestur höf.: Ríkisiítvarpið 6. okt. 1932.
Andsvar: Guðmundur Finnhogason: Stofn-
enskan enn, Lesbók Mbl. 14. maí 1933; svai
Þórhergs: Leiðrétting [94].
Esperanto-námskeið. (Rv., 25. jan. 1933.)
Alþbl. 26. jan. 1933. [92
Ritað í tilefni esperantonámskeiðs, sem hald-
ið var um þær mundir í Rv.
Um tilbúin orð. [93
Flutt í Ríkisútvarpið 30. mars og 6. maí 1933.
Leiðrétting. Alþbl. 8. júní og 9. júní
1933. [94
Svar við grein Guðmundar Finnbogasonar um
stofnenskuna [91].
Útbreiðsla esperanto. [95
Flutt í Ríkisútvarpið 10. okt. 1933.
Vitranir. Alþbl., Lesbók alþýðu 11. nóv.
og 18. nóv. 1933. [96
Frumsamið á esperanto, en mun ekki hafa
birst á því tungumáli. - I inngangi að Lesbók
alþýðu [200], 11. nóv. 1933, getur höf. efnis
greinarinnar og markmiðs hennar.
Bréf til nazista. (Rv., 16. nóv. 1933.)
Alþbl., Lesbók alþýðu- 25. nóv. 1933. [97
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Einum
kennt - öðrum bent [64], Ymislegar ritgerðir
[70].
Frumsamið á esperanto, en mun ekki hafa
birst á því tungumáli. - Skrifað til ritstjóra
La Nova Germanlando vegna tbl. tímaritsins
og sérpr. ræðu eftir Hitler, sem Þórbergi
höfðu verið send.
Sjá ennfr.: Kvalaþorsti nasista [101].
Þýzku réttarhöldin. Alþbl., Lesbók alþýðu
10. des. 1933. [98
Hátíðir. Alþbl. 24. des. 1933. [99
Á guðsríkisbraut. (Júní 1933.) Iðunn 17
(1933), 74-86. [100
Endurpr.: Einum kennt - öðrum bent [64],
Ymislegar ritgerðir [70].
Gagnrýni á íslenska blaðamennsku og frétta-
flutning.
Ritfregn: Alþbl. 2. des. 1933 (Stefán Einars-
son: Tímaritið Iðunn).
Kvalaþorsti nazista. Alþbl., Lesbók al-
þýðu 6. jan., 13. jan., 22. jan., 27. jan.
og 3. febr. 1934. [101
Endurpr. (fyrsti hluti greinarinnar); Ritgerðir
1924-1959 [58], Ýmislegar ritgerðir [70].
Framhald greinarinnar, sjá Hverir eru
brennuvargarnir? [103].
Vegna ummæla í þessari grein um Hitler og
flokksbræður hans fór þýska ríkið fram á
málshöfðun gegn höf. og Alþbl. (Mbl. 17.
jan. 1934). Bréf til nasista [97] mun og hafa
haft sín áhrif. Höf. var saksóttur, sýknaður
í undirrétti (Alþbl. 9. apr. 1934), en síðar
sakfelldur fyrir hæstarétti (Hæstaréttardómar
1933-1934, Rv. 1936, s. 982-88; Alþbl. 31.
okt. 1934; Verklýðsblaðið 29. okt. 1934). -
Þórbergur svaraði dóminum: Tvær þjóðir
[120].
Ritfregnir: Mbl. 1. febr. 1934; Vísir 17. jan.
1934 (R.). - Svar Þórbergs: „Maður, sem
enginn tekur mark á“ [105].
Sjá ennfr.: Alþbl. 29. okt. 1979, blað II
(Þegar Þórbergur var sektaður að undirlagi
Iditlers - fyrir meiðyrði í greinum í Alþýðu-
blaðinu); Réttur 62 (1979), 215-20 (Ingi R.
Helgason: Hitler sýknaður - Þórbergur sak-
felldur).
Eggert Stefánsson. (13. jan.) Alþbl. 15.
jan. 1934. [102
Endurpr.: Einum kennt - öðrum bent [64],
Ýmislegar ritgerðir [70].
Hverir eru brennuvargarnir? Alþbl., Les-
bók alþýðtt 10. febr., 12. febr., 19. febr.
og 24. febr. 1934. [103
Framhald af greininni Kvalaþorsti nasista
[101].
Hin rauða Vín. Alþbl., Lesbók alþýðu 17.
febr. 1934. [104
Endurpr.: Ýmislegar ritgerðir [70].
„Maður, sem enginn tekur mark á.“ Alþ-
bl., Lesbók alþýðu 3. rnars og 5. mars
1934. [105