Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 66
64
SKRÁ UM VERK ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR
ANDVARI
Athugasemd við athugasemd. Iðunn 19
(1936), 173-74. [122
Endurpr.: Frásagnir [65].
Svar við athugasemd Björns Pálssonar við frá-
sögn höf.: Með strandmenn til Reykjavíkur
[110].
Kennsla í esperanto. [123
Þættir, fluttir í Ríkisútvarpið veturna 1936-
1938 (Stefán Einarsson: Þórbergur Þórðarson
fimmtugur [267], s. 56; - einnig fannst í
bók'haldi Rikisútvarpsins kvittun greiðslu til
höf. fyrir kennslu í esperanto á vorönn 1938,
en bókhald fyrri ára lá ekki fyrir nema i
geymslu og var því ekki kannað).
Kynjasögur. [124
Flutt í Ríkisútvarpið 8. jan. 1937.
Til þeirra sem híma hikandi. (Rv., 16.
júní 1937.) Þjv. 18. júní 1937. [125
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Ýmis-
legar ritgerðir [70].
Skrifað vegna fyrirhugaðra kosninga s. á.
Merkur gestur. Alþbl. 14. des. 1937. [126
Skrifað vegna heimsóknar búlgarska blaða-
mannsins Ivan Krestanoff til íslands.
Merk kona sextug. Alþbl. 8. febr. 1938.
[127
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Einum
kennt - öðrum bent [64], Ýmislegar ritgerðir
[70]
Um Guðnýju G. Hagalín.
Merkileg nýjung. Alþbl. 11. febr. 1938.
[128
Skrifað vegna esperantonámskeiðs Ivan Krest-
anoff í Reykjavík.
Kveðja til vinar. Alþbl. 15. júní 1938.
[129
Skrifað við brottför Ivan Krestanoff af land-
inu.
Barnakrossferðir. Lífið 3 (1938), 218-25.
[130
Endurpr.: Frásagnir [65].
Bréf til Rauðra penna. (Kph., 23. ág.
1938.) Rmiðir pennar 4 (1938), 40-52.
[131
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Einum
kennt - öðrum bent [64], Ýmislegar ritgerð-
ir [70].
Ritfregn: MM 1.4 (1938), 18-22 (Á. H. =
Árni Hallgrímsson: Rauðir pennar, IV. bindi,
um bréf Þórbergs, s. 20).
Endurfæðingarkrónikan, sjá [267]. [131a
Yfir landamærin? Henging mín. (Rv., 23.
sept. 1939.) Tíminn 28. sept. 1939.
[ 13 lb
Leiðrétting á greinarkorni í Tímanum 19.
sept. 1939 (x-þy: Yfir landamærin).
Sjá ennfr.: Henging mín [132].
Henging mín. Þjv. 4. okt. 1939. [132
Endurpr. (breytt og aukið): Refskák auðvalds-
ins [39], Ritgerðir 1924-1959 [58], Rauða
hættan, 1977 [22].
Svar við sögusögnum í Rv. og greinarkorni
Tímans 19. sept. 1939 (x-fy: Yfir landamær-
in) og vísu í sama blaði 21. sept. (Fyrirspurn),
þess efnis, að höf. hafi heitið að hengja sig,
ef Rússar réðust á Pólland. Orð Tímans 19.
sept. leiðrétti höf. sérstaklega: Yfir landa-
mærin? Henging mín [131b].
Ritfregn: Tíminn 5. okt. 1939 (x+y: Yfir
landamærin, svar Þórbergs: 1 grasgarði for-
heimskunarinnar [133]).
Sjá ennfr.: Samsærið gegn mannkyninu
[152], ritfregnir.
í grasgarði forheimskunarinnar. Þjv. 10.
okt. 1939. [133
Endurpr.: Refskák auðvaldsins [39], Rauða
hættan, 1977 [22].
Svar við grein x+y; Yfir landamærin (sjá
Henging mín [132]).
Leiðrétting. (Rv., 4. des. 1939.) Þjv. 6.
des 1939. [134
Leiðrétt orð Sigurðar Einarssonar guðfræði-
dósents um skoðanir höf. á hernaðarlegri að-
stoð nasista og/eða Rússa við ísland.
Múgvitfirringarnar þrjár. Lífið 4 (1939),
3-79. [135
Endurpr.: Frásagnir [65].
Fjallar um ktossferðir og galdrabrennur, en
framhald: um fasismann, mun ekki hafa
birst. - Höf. hafði áður fjallað um sama efni
í útvarpserindum, sjá: Galdrabrennur [112]
og Krossferðir og múgæði [118].
Lifnaðarhættir í Reykjavík á síðari helm-
ingi 19. aldar. Landnám Ingólfs, 2, b.,
Rv. 1939, s. 144-242. [136