Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 62
60
SKRÁ UM VERK ÞÓREERGS ÞÓRÐARSONAR
ANDVARI
2. Ritgerðir, greinar og brcf.
„Ljós úr austri." (Apr. 1919.) Eimreiðin
25 (1919), 150-60. [71
Endurpr.: Pistilinn skrifaði . . . [20], Ymis-
legar ritgerðir [70].
Orðasöfnun. Tíminn 12. júní og 19. júní
1920. [72
Endurpr.: Ymislegar ritgerðir [70].
Greinargerð um það, hvernig höf. hugðist
haga orðasöfnun þeirri, sem alþingi veitti
honum styrk til, sbr. Alþingistíðindi 1917,
B, 511-12. - Sjá ennfr.: Orðabálkur [74] og
Leiðarvísir um orðasöfnun [5].
Um fjárveitingu alþingis til sín ritaði Þór-
bergur síðar: Til Jóns Þorlákssonar fjár-
málaráðherra [77], Opið bréf til fjárveitinga-
nefndar [137] og Þórbergur Þórðarson afsalar
sér rithöfundarstyrk sínum [139a].
Sjá ennfr.: Alþingistíðindi (Þórbergur Þórð-
arson; orðabók, íslensk; orðasöfnun; skálda-
styrkir).
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Ýmis-
legar ritgerðir [70].
Svar við orðum Jóns á alþingi um orðasöfn-
un höf. og styrkveitingu alþingis til hennar
(Alþingistíðindi 1925, B, ‘538-39).
Sjá ennfr.: Orðasöfnun [72].
Ólafur Gíslason. Alþbl. 22. apr. 1925.
[78
Minningarorð.
Auðvaldinu er illa við alþýðumenntun.
Alþbl. 18. maí 1925. ' [79
Endurpr.: Ýmislegar ritgerðir [70].
Þrjár „sögulegar sannreyndir". (Rv., 28.
maí 1925.) Mbl. 6. júní 1925. [80
Endurpr.: Bréf til Láru, 1974 [12] og 1975
[13].
Svar við grein V. J. S. = Valdimars J. Sig-
urðssonar um Bréf tíl Láru [8].
Dáleiðsla. Alþbl. 13. maí 1921. [73
Endurpr.: Ýmislegar ritgerðir [70].
Orðabálkur. Tíminn 14. jan. 1922 - 23.
júní 1923. [74
Hér birtust orð þau, er höf. sóttist eftir fróð-
leik um við orðasöfnun sína (Orðasöfnun
[72]). - I inngangsorðum 14. jan., sem síð-
ar voru að mestu pr.: Leiðarvísir um orða-
söfnun [5], s. 62-63, gefur höf. væntanleg-
um aðstoðarmönnum sínum leiðbeiningar
varðandi söfnunina.
Sjá ennfr.: Leiðrjetting [75].
Leiðrjetting. (Rv., 19. febr. 1922.) Mbl.
21. febr. 1922. [75
Ritað vegna misskilnings, er höf. þótti gæta
varðandi leiðbeiningar hans um orðasöfnun
sína (Leiðarvísir um orðasöfnun [5] og Orða-
bálkur [74]).
Jón Thoroddsen cand. jur. Minningarorð.
Alþbl. 3. jan. 1925. [76
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Ýmis-
legar ritgerðir [70].
Til Jóns Þorlákssonar fjármálaráðherra.
(Rv., 3. apr. 1925.) Alþbl. 6. apr. 1925.
[77
Svindilbrask auðvaldsins. Alþbl. 20. júní
og 22. júní 1925. [81
Svar til Árna Sigurðssonar fríkirkjuprests.
(Rv„ 8. okt. 1925.) Alþbl. 12. okt. 1925.
[81a
Endurpr.: Bréf til Láru, 1974 [12] og 1975
[13].
Svar við grein Ama: Orðsending til Þór-
bergs Þórðarsonar (sjá Opið bréf tíl Arna
Sigurðssonar [17]).
Eldvígslan. Opið bréf til Kristjáns Al-
bertssonar. (Rv„ 10. - 26. okt. 1925.)
Alþbl. 260. tbl„ aukabk, 6. nóv. 1925.
Blaðið er 16 s„ fjórfalt stærra en venju-
lega, og er grcinin tæpar 14 s. þar af. [82
Endurpr.: Pistilinn skrifaði . . . [20], Ritgerð-
ir 1924-1959 [58], Bréf til Láru, 1974 [12]
og 1975 [13].
Svar við grein Kristjáns um bréfaskipti höf.
og sr. Árna Sigurðssonar, sjá Opið bréf til
Áma Sigurðssonar [17].
Andsvar: Kristján Albertsson: Opið bréf til
Þórbergs Þórðarsonar, Vörður 23. nóv. 1925,
endurpr. að hluta: I gróandanum, Rv. 1955,
s. 265-72; svar Þórbergs: Falsspámaðurinn
[83].