Andvari - 01.01.1981, Blaðsíða 52
50
SKRÁ UM VERK ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR
ANDVARI
ólíklegt, að efniviður þeirra hafi að einhverju
leyti verið hinn sami og Rauðu hættunnar.
Ritfrej,nir: Alþbl. 28. júní 1935, 8. sept. 1935
(Ragnar E. Kvaran, andsvör: Þórbergur Þórð-
arson: Rómantík Rauðu hættunnar [117],
Gunnar Benediktsson: Astin á efanum,
Rauðir pennar 1 (1935), 217-34, tekur svan
Þórbergs); lðunn 19 (1936), 189-92 (A. H.
= Arni Hallgrímsson); Sovétvinurinn okt.
1935 (Aðalbjörg Sigurðardóttir); Stormur 14.
sept. 1935; VerklýðsblaðiS 23. ág. 1935
(Halldór Kiljan Laxness, endurpr.: Dagleið
á fjöllum, Rv. 1937, s. 199-200); Vísir 25.
nóv. og 26. nóv. 1936 (Allra stétta-vinur). -
Sjá ennfr.: Kristinn E. Andrésson; Þórbergur
Þórðarson [244]; sami: Enginn er eyland, Rv.
1971, s. 75, um sölu verksins.
— Rauða hættan. Rv., MM, 1977. 359 s.
3000 eintök. [22
Utg. Sigfús Daðason. - Inngangsorð, s. 9-12;
Ymsar ritgerðir um Rauðu hættuna 1935-
1967, s. 163-357: Rómantik Rauðu hættunn-
ar [117], Refskák auðvaldsins [39], Henging
mín [132], í grasgarði forheimskunarinnar
[133], Samherjar Hitlers [138], Móralskir
mælikvarðar [146], Til austurheims vil ég
halda [161], Guð ihjálpi íslendingum [162],
Bréf til Ragnars Olafssonar [166], Nýr heim-
ur í sköpun [168]. - Atíhugasemdir [um 1.
útg. og ritgerðir þessarar útg.], efdr útg., s.
359.
Ritfregnir: Mbl. 18. jan. 1978 (Jóhann
Hjálmarsson: Sagan og sálargangverkið, and-
svar: Þorvaldur Örn Arnason, þjv. 22. jan.
1978); Þjv. 8. jan. 1978 (Árni Bergmann:
Þórbergur og sendinefndakerfið, andsvar:
Þorvaldur Örn Árnason, Þjv. 22. jan. 1978,
svar Árna: Þjv. 22. jan. 1978).
— [3. kafli, A þröskuldi nýrrar veralda-r,
á esperanto:] Sur sojlo de nova mondo.
(Þýð. Þórbergur Þórðarson.) Mateno 2.
3-4 (Isaf., maí-júní 1936), 1-2, [23
Kennslubók í esperanto. I. Leskaflar. Rv.,
ísafoldarprentsmiðja, 1936. 64 s. [24
Kaflann: La nacia himno de la musoj, þýddi
höf. síðar (Edda [44]).
Esperanto. II. Málfræði. Rv., ísafoldar-
prentsmiðja, 1937. 111 s. [25
Inngangsorð, s. 3.
Islenzkur aðall. Rv., Hkr., 1938. 316 s.
LI. þ. b. 1500 eintök. [26
Áður hafði kafiinn: I yztu myrkrum, birst í
Rauðum pennum 3 (1937), 33-43, og ennfr.
mun höf. hafa lesið hann i Ríkisútvarpið
5. des. 1937.
Sjá ennfr.: I Unuhúsi ['59] og Ölíkar persón-
ur [69].
Upplestur höf.: Nýja bíó, 6. mars 1938 (dlk.
Alþbl. 4. mars og 6. mars 1938 og Þjv. 6.
mars 1938). Ríkisiítvarpið 28. jan. - 3. maí
1963 (25 lestrar, varðveitt). - Umsögn: Þjv.
14. febr. 1963 (Skúli Guðjónsson). - Sjá
ennfr.: Þórbergur Þórðarson les úr verkum
sínum [63].
Ritfregnir: Alþbl. 14. júní 1938 (Jón H.
Guðmundsson); Eimreiðin 44 (1938), 239-
40 (Sv. Sig. = Sveinn Sigurðsson); Réttur 23
(1938), 115—20 (Kristinn E. Andrésson); MM
1.1 (1938), 16-17 (viðtal við höf.), 1.2 (1938),
16-17 (Sigurður Einarsson); Þjv. 6. mars
1938 (Þórbergur Þórðarson skrifar um is-
lenzka ástamenn, skáld og hugsjónamenn.
Llm allt land bíða lesendur með óþreyju eftir
nýju bókinni [viðtal við höf.]), 20. maí
1938 („Islenzkur aðall“ kominn út [fregn og
Uðtal við höf.], viðtalið endurpr.: Þjv. 14.
okt. 1956: Harmleikur sálarinnar).
— íslenzkur aðall. 2. útg. Rv.; Helgafell,
12. marz 1959. 243 s. 1500 eintök. [27
Ritfregnir, sjá Þórhergur Þórðarson 70 ára
[277].
— íslenzkur aðall, 3. pr. Rv., MM, 1971.
233 s. 3700 eintök. [28
Utg. Sigfús Daðason.
Ritfregn: Mbl. 2. febr. 1972 (Jóhann Hjálm-
arsson).
Sjá ennfr.: Tíminn 22. febr. 1972 (Svarthöfði
= Indriði G. Þorsteinsson: Aðall aldarinnar,
hvetur tíl, að gerð verði kvikmvnd urn ís-
lenskan aðal).
— Islenzkur aðall. 4. pr. Rv., MM, 1976.
182 s. 3000 eintök. [29
— íslenzkur aðall. Böðvar Guðmundsson
annaðist útg. Rv., MM, 1978. 255 s.
1000 eintök. [29a
Skólaútgáfa. - Formáli, eftir útg., s. 5-7;
Verkefni [við nokkra kafla], s. 250—5'5; orða-
skýringar, pr. í lok hvers káfla.