Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1981, Side 30

Andvari - 01.01.1981, Side 30
28 SIGFÚS DAÐASON ANDVARI Eítir það á hann aðeins eftir síðasta spölinn til þess forms sem hann leitaði lengst eftir, það er að segja: einfaldleihans. Lilla Hegga hjálpar honum að finna þá leið. Auðvitað hefur Þórbergur iðhað margvíslegan stíl um ævina, stundum samtímis, og lýsir hann því, raunar með nohhrum öfgum, í Bréfi til Láru (XXXII). En merhilegast er að flestar stíltegundir hans eru þegar í sjónmáli í Bréfi til Láru, og líha hinn Ijúfi stíll sem hann nefnir svo og höfundur þessarar ritgerðar freistast til að halla hæsta tahmarh listar hans. Sjálfur hefur hann stundum hallað þá stíltegund „engan stíl“, og er það raunar orðhengilsháttur: „Mínar hugmyndir urn stíl hafa líha lengi verið þær, að hann eigi að streyma fram eins og sjálfhrafa, átahalaust, sundurgerðarlaust eins og sólarljósið, felandi í sér alla þess liti og fjörgjafa."58 Ef athuga ætti stílþróun Þórhergs frá miðbihi ævi hans frarn til Suður- sveitar-bóhanna, þá væri sjálfsagt út í hött sð bera stílinn á Islenzkum aðli og Ofvitanum saman við I Suðursveit vegna þess hversu ólíhar að eðli hinar fyrri bæhur eru hinurn síðari. Nær lagi væri að bera saman stíl á fyrri þjóð- fræðiritum og 1 Suðursveit. ÞaS þjóSfræðirit sem Þórbergur hefur um mið- bih ævi sinnar lagt einna mest í er „Bæjadraugurinn" i fjórða hefti Gráskinnu (1936). ’1' Munurinn á stílshættinum í „Bæjadraugnum" og í Suðursveit og jafnvel í Ævisögu Arna prófasts Þórarinssonar er mihill. Að vísu má segja að hér sé rýnandinn á hálu svelli, og ehhi hættandi á að fullyrða mihið. Mér virðist að stíllinn á „Bæjad raugnum" sé furðu einslegur (sem Þórbergur hallar svo), nohhuð óþjáll, nærri því harður; ehhi liðugur eða lífmihill; ábúðarmihill, næsturn að hann sýnist vera þjóðlegur af ásettu ráði. Sum af þessum einhennum, en ehhi öll, eru nohhuð algeng í ýmsuin ritum Þórbergs frá þessum tíma, og hinn gagnsæi stíll Bréfs til Láru er sjaldséður þá. En auðvitað gerist það einnig um þessar mundir að stíll ís- lenzks aðals biýtur af sér allar „vaðmálshömlur". Mætti þá í stuttu máli segja að á mið-tímabili ferils síns iðhi Þórbergur tvær höfuðgreinar stíls: „þjóð- fræðistíl" og „expressíónistishan“ stíl. Hvorug þessi stíltegund fullnægir honurn lengur þegar hernur fram yfir 1940. Þar af eru sprottin stílrannsóhn- ar-rit hans litlu síðar. Hann leitar þá nýs stíls. Árangur þessarar leitar er í þrem síðustu höfuðritum hans. Ávinningurinn er mihill. En ehhi er nema eðlilegt að nohhuð hafi tapazt. Það er greinilega minni spenna í rithætti síðasta timabilsins heldur en áður, og hefur það að líhindum orðið lesendum sahnaðarefni. Spenna er auðvitað mihill hostur stíls, en þó er ehhi svo að hún sé ómissandi höfuð- hostur. Jafnvægi og hófsemi og tærleihi, ehhi sízt sé þetta blandað undir-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.