Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 20

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 20
18 GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON ANDVARI löndum á sinni tíð. Hann ritaði merkar bækur um sálarfræði, sið- fræði og trúarheimspeki, en einna víðtækust áhrif mun heimspeki- saga hans hafa haft og rit hans um einstaka heimspekinga, svo sem Kierkegaard og Bergson. Greinilegt er að Sigurður var vel kunnugur ritum Höffdings og vitnar stundum í þau. Annar merkur danskur rithöfundur, Vilhelm Andersen, kom að háskólanum meðan Sigurður var þar við nám. Hann ritaði af óvenju miklum frískleika og fjöri um bókmenntir, sögu og sálarfræði. Finnur Jónsson hefur verið kennari Sigurðar í íslenskum fornbók- menntum. Sigurður ritar hlýlega um Finn sextugan og hrósar honum þar sem vísindamanni. Þó er ekki víst að þeir hafi átt skap saman, enda ólíkir. Valtýr Guðmundsson var dósent í norrænum fræðum við háskól- ann í Kaupmannahöfn þau ár sem Sigurður stundaði nám þar. Sig- urður skrifaði gagnmerka grein um hann látinn, en fjallar þar nær einvörðungu um stjórnmálaferil hans. Sigurður gerir þar á skarpleg- an hátt grein fyrir baráttu Valtýs á stjórnmálasviðinu og því að sam- tímamenn Valtýs skildu ekki vel í hverju forystuhæfileikar hans voru fólgnir. Öll er greinin rituð af skörpum skilningi og samúð, þótt þar komi fram að Sigurður var á öndverðum meiði við Valtý í pólitíkinni á námsárum sínum. Hins vegar minnist hann ekkert á kennslustörf Valtýs. Sigurður byrjaði að birta ritgerðir þegar á háskólaárum sínum. Þá stóð tímarit Valtýs Eimreiðin með miklum blóma. Valtýr bjó þá í Kaupmannahöfn og Eimreiðin var prentuð þar. Valtýr hafði lag á að laða að sér unga menntamenn til samstarfs. Ritdómar eftir Sigurð birtust í Eimreiðinni þegar á öðru ári hans í háskóla, árið 1904. Þar skrifar hann meðal annars um Lýðmenntun Guðmundar Finnboga- sonar, finnur ýmislegt að málfari og hugmyndum en er þó víðast já- kvæður. Ekki hefur þessi dómur valdið vinslitum, því að fáum árum síðar, þegar Guðmundur er orðinn ritstjóri Skírnis, sækist hann eftir greinum frá Sigurði. Einhver veigamesta grein Sigurðar í Eimreiðinni frá Hafnarárum hans er greinin „Þorsteinn og Þyrnaru frá árinu 1907. Hinn ungi höf- undur hikar þar ekki við fullyrðingar: „Búningurinn hefur löngum borið efnið ofurliði í íslenskum kveðskap, honum til mikils tjóns.“ Hann bendir á það, hversu einfalt og alþýðlegt mál Þorsteinn notar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.